Vikan - 11.12.1975, Blaðsíða 44
DALÍTIÐ
TÓNAR
Rirgit Nilsson, sópnn ............
Joan Sutherland, kóloratiirsópran
Leontyne Price, sópran ...........
Montserrat Caballé, sópran .....
Leonie Rysanek, sópran ...........
Martina Arroyo, sópran .........
Janet Baker, messósópran .......
Grace Bumbry, messósópran ......
Fiorenza Cosotto, messósópran ..
Mirella Freni, sópran ..........
Christa Ludwig, messósópran
Placido Domingo, tenór ...........
Nicolai Gedda, tenór .............
Carlo Bergonzi, tenór ............
Jon Vickers, tenór ...............
Nicolai Ghiaurov, bassi ........
Luciano Pavarotti, tenór .......
Gianni Raimondi, tenór .........
Jess Thomas, tenór .............
Sherrill Milnes, 'barítón ......
Dietrich Fischer-Dieskau .......
1.240.000 krónur
allt að 1.400.000 krónur
1.240.000 krónur
1.116.000 krónur
1.116.000 krónur
992.000 krónur
930.000 krónut
930.000 krónur
930.000 lcrónur
868.000 krónur
868.000 krónut
868.000 krónur
1.116.000 krónur
allt að 1.240.000 krónur
992.000 krónut
allt að 1.116.000 krónur
992.000 krónur
992.000 krónut
930.000 krónur
allt að 1.054.000 krónur
930.000 krónur
868.000 krónur
868.000 krónut
806.000 krónut
744.000 krónut
leikahúsum, en hún er eim hæst-
launaði óperusöngvari heimsins í
dag. Fast eftir henni fylgja aðrar
söngkonur svo sem Joan Suther-
land hin ástralska og Leontyne
Price, bandaríska blökkukonan.
Tenórsöngvaripn Placido Domin-
go slagar hátt upp í að vera jafn-
oki þessara kvenna í launum, og
sama er að segja um Nicolai
Gedda, en eigi að síður virðist
sópraninn vera dýrastur á mark-
aðnum.
Flér fer á eftir listi yfir nokkra
hæstlaunuðu óperusöngvara
heimsins í dag, en þess ber að
geta, að tölurnar eru kannski ekki
hárnákvæmar. En munið: Upp-
hæðin er greidd fvrir eitt kvöld
á sviðinu.
Ffátt á aðra milljón fyrir kvöld-
ið. Montserrat Caballé.
Grace Bumbry hefur til þessa
fengið í kringum 930.000 krón-
ur brúttó fyrir eitt kvöld á svið-
inu, en hún gerir sér vonir um
að fá þá upphæð nettó, áður en
langt um líður.
Svíinn Nicolai Gedda er t hópi
dýrustu söngvara heimsins.
Ástralska söngkonan Joan Suther-
land gæti unnið sér fyrir villu á
tslenskan mæltkvarða á hálfum
mánuði.
Sænska söngkonan Birgit Nils-
son er farin að taka hátt a aðta
milljón króna fyrir að koma fram
eitt kvöld í óperum og söng-
44 VIKAN 50. TBL.