Vikan

Eksemplar

Vikan - 08.07.1976, Side 17

Vikan - 08.07.1976, Side 17
(Kl foSjíR. Eftir langa fjarvist er Aleta drottning nú á leiö til Þokueyja til þess aö koma á lögum og reglu I rlki sinu. Hektor er ráöinn eikaritari hennar. Þaö veröur til þess, aö hann gleymir sjóveikinni, og auk þess eru tvíburasysturnar mun stilltari en áður. Gunnar jarl siglir eftir himintunglum og snýr skipinu lengra til austurs og brátt sér til Spánarstranda. Þegar þau koma f nyrstu höfnina á Spáni, greiöa þau hafnartollana, og hefja erindrekstur sinn. Hafnsögubáturinn kemur til móts viö þau, en hafnarstjórinn fer siðan beint á fund Julians hertoga, þvl aö honum getur hann nú fært góðar fréttir. Fyrr meir átti hertoginn allmikil viöskipti við þokueyjaskeggja, en hertoginn haföi ekki verið sanngjarn, svo að þokueyjaskeggjar höföu hastt aö skipta viö hann. Nú sér hann leiö til þess að notfæra sér komu Aletu drottningar til aö hefja verslun aftur. © King Foatures Syndicate, Inc., 1975. World rights reserved. Valiant og Aleta veröa forviöa, þegar sendinefnd aöalsmanna kemur til þeirra meö boö frá hertoganum um að dveljast I höll hans meöan þau standi við I þorginni. Hertoginn fylgir þeim sjálfur til hallarinnar, og fylgir hersingunni hljóöfærasláttur og lúðrablástur. Mannfjöldinn tekur undir með hrópum og ópum. Valiant og Aleta veita þvl þó athygli, aö sumir borgarbúar hætta sér ekki út á götuna, heldur gægjast út milli gluggahleranna. Hvers vegna? Næsta vika — Garöar hertogans. 28. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.