Vikan - 08.07.1976, Page 54
Piz Buin
Sólkrem,
mjólk og olíur
í sérflokkl
Sólbrún
án bruna
með
Piz Burn
Ódýrari
hér á landi
en
erlendis
Fæst
í apótek-
um
og snyrti-
vöruverzlunum
PIZ
BUIN
OQC
Nýjar hringferðir
Ferðskrifstofa ríkisins efndi í
fyrrasumar í tilraunaskyni til nokk-
urra hringferða um landið fyrir
íslendinga, þar sem gist var og
borðað á hótelum. Ferðir þessar
reyndust mjög vinsælar, og er
þegar orðið upppantað í eina slíka
ferð nú í sumar. í Ijós kom, að
fjölmargir, sem ekki eiga eigin
farkost og hafa ekki áhuga á eða
getu til að taka þátt í þeim
óbyggða- og tjaldferðalögum,
sem í boði eru, kunna mjög vel að
meta þessa nýbreytni.
Því hefur Ferðaskrifstofa ríkisins
nú ákveðið að halda lengra á
þessari braut og gefa almenningi
kost á viku hringferðum um
Snæfellsnes og Vestfirði, en
vegna skorts á ýmissi þjónustu
fyrir ferðamenn hafa færri en vildu
getað kynnst hinni stórbrotnu
náttúrufegurð þessara héraða.
Með tilkomu nýrra gististaða, þar
á meðal hins nýja EDDU-hótels á
ísafirði, og bætts vegakerfis, hef-
ur þetta nú breyst og verður
tilhögun ferðanna í stórum drátt-
um sem hér segir:
1 dagur: Ekið um Flvalfjörð og
suður-hluta Borgarfjarðar fram á
Snæfellsnes að Búðum; þá verður
ekið fyrir jökul til Ólafsvíkur og á
leiðinni skoðaðir ýmsir markverðir
staðir, en síðan haldið til Stykkis-
hólms, þar sem gist verður.
2. dagur: Frá Stykkishólmi
verður haldið með Flóabátnum
Baldri út á Breiðafjörð, höfð
viðkoma I Flatey og eyjan skoðuð,
en siglt síðan til Brjánslækjar og
gist að Flókalundi í Vatnsfirði.
3. dagur: Þessum degi verður
varið til ferðar á Látrabjarg og að
Bjargtöngum, sem er vestasti oddi
landsins og um leið Evrópu. Gefst
góður tími til þess að skoða hið
illræmda, en mikilfenglega Látra-
bjarg og aðra merka staði í
nágrenninu. Gist verður aftur að
Flókalundi.
Ferðamenn! Hjá okkur íást m. a. ferða-
vörur og nesti, benzín og olíur.
VERIÐ VELKOMIN AÐ HELLU.
KAUPFÉLAGIÐ ÞÓR,
SIMI 99-5831, 5832, 5833.
ÚTIBÚ: Skarðshlíð, Vegamótum.
BÓK 1 BLAÐFORMI
1488 síður af fjölbreyttu lesefni fyrir aðeins 4.500,- kr. á ári.
Já, Úrval er bók í blaðformi.
54 VIKAN 28. TBL.