Vikan

Tölublað

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 54

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 54
Piz Buin Sólkrem, mjólk og olíur í sérflokkl Sólbrún án bruna með Piz Burn Ódýrari hér á landi en erlendis Fæst í apótek- um og snyrti- vöruverzlunum PIZ BUIN OQC Nýjar hringferðir Ferðskrifstofa ríkisins efndi í fyrrasumar í tilraunaskyni til nokk- urra hringferða um landið fyrir íslendinga, þar sem gist var og borðað á hótelum. Ferðir þessar reyndust mjög vinsælar, og er þegar orðið upppantað í eina slíka ferð nú í sumar. í Ijós kom, að fjölmargir, sem ekki eiga eigin farkost og hafa ekki áhuga á eða getu til að taka þátt í þeim óbyggða- og tjaldferðalögum, sem í boði eru, kunna mjög vel að meta þessa nýbreytni. Því hefur Ferðaskrifstofa ríkisins nú ákveðið að halda lengra á þessari braut og gefa almenningi kost á viku hringferðum um Snæfellsnes og Vestfirði, en vegna skorts á ýmissi þjónustu fyrir ferðamenn hafa færri en vildu getað kynnst hinni stórbrotnu náttúrufegurð þessara héraða. Með tilkomu nýrra gististaða, þar á meðal hins nýja EDDU-hótels á ísafirði, og bætts vegakerfis, hef- ur þetta nú breyst og verður tilhögun ferðanna í stórum drátt- um sem hér segir: 1 dagur: Ekið um Flvalfjörð og suður-hluta Borgarfjarðar fram á Snæfellsnes að Búðum; þá verður ekið fyrir jökul til Ólafsvíkur og á leiðinni skoðaðir ýmsir markverðir staðir, en síðan haldið til Stykkis- hólms, þar sem gist verður. 2. dagur: Frá Stykkishólmi verður haldið með Flóabátnum Baldri út á Breiðafjörð, höfð viðkoma I Flatey og eyjan skoðuð, en siglt síðan til Brjánslækjar og gist að Flókalundi í Vatnsfirði. 3. dagur: Þessum degi verður varið til ferðar á Látrabjarg og að Bjargtöngum, sem er vestasti oddi landsins og um leið Evrópu. Gefst góður tími til þess að skoða hið illræmda, en mikilfenglega Látra- bjarg og aðra merka staði í nágrenninu. Gist verður aftur að Flókalundi. Ferðamenn! Hjá okkur íást m. a. ferða- vörur og nesti, benzín og olíur. VERIÐ VELKOMIN AÐ HELLU. KAUPFÉLAGIÐ ÞÓR, SIMI 99-5831, 5832, 5833. ÚTIBÚ: Skarðshlíð, Vegamótum. BÓK 1 BLAÐFORMI 1488 síður af fjölbreyttu lesefni fyrir aðeins 4.500,- kr. á ári. Já, Úrval er bók í blaðformi. 54 VIKAN 28. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.