Vikan

Útgáva

Vikan - 08.07.1976, Síða 55

Vikan - 08.07.1976, Síða 55
4. dagur: Nú verða þræddir Vestfirðirnir, fyrst Arnarfjörður með Dynjanda (Fjallfossi) og Hrafnseyri, þá Dýrafjörður með Þingeyri, Önundarfjörður og Breiðadalsheiði til Ísafjarðar, en þar verður gist á hinu nýja EDDU-hóteli í heimavist mennta- skólans. 5. dagur: isafjarðarkaupstaður verður skoðaður og farið út til Bolungarvíkur. Einnig e.t.v. siglt út á isafjarðardjúp, en gist aftur á ísafirði. 6. dagur: Lagt verður af stað snemma morguns og ekinn hinn nýji Djúpvegur, er opnaður var í fyrrahaust, inn í botn ísafjarðar- djúps. Þá um Þorskafjarðarheiði að Bjarkarlundi í Reykhólasveit, fyrir Gilsfjörð suður í Dali, en þaðan yfir Laxárdalsheiði til Hrúta- fjarðar og gist að Reykjum. 7. dagur: Síðasta dag ferðar- innar verður ekið suður Holta- vörðuheiði, skoðaður Borgar- fjörður, en haldið síðan um Hval- fjörð til Reykjavíkur. Kunnur leiðsögumaður verður með í ferðinni. Svo sem áður er sagt verðurgist á hótelum og allur matursnæddur á veitingastöðum. Kostar ferðin kr. 54.900 á mann og er þá allt innifalið. Ákveðnar hafa verið 5 ferðir í fyrstu, farið frá Reykjavík sunnudagana 20. og 27. júní, 4., 11. og 25 júlí. Allar nánari upplýsingar eru veittar í afgreiðslu Ferðaskrifstofu ríkisins að Reykjanesbraut 6, símar (91) 11540 og 25855. Velkomin til Akureyrar • GÓÐ GISTIHERBERGI. • GÓÐAR VEITINGASTOFUR. • NÆG BÍLASTÆÐI. HÓTEL VARÐBORG, Geislagötu 7, ALureyri. Tel: 96-22600 Box 337 VEITINGASTAÐIR — HÓTEL — VEITINGAMENN — Höfum fyrirliggjandi í stórum um- búðum eftirtaldar vörur: * VALUR VANDAR VÖRURNAR. * • Sultu, 9 Avaxtahlaup, 9 Marntelaði, • Saftir, • Matarlit, • Mayones, • Remolaðesósu, • Sósulit, 9 Ediksýru, 9 Tómatsósu, 9 Issósur, 9 Búðinga, 9 Krvddvörur. Sendum um allt land. Efnagerðin V A L U R, KÁRSNESBRAUT 24, KÓPAVOGI. SÍMI 40795. Xa2*tflO • • • stærsta úrval ársins! trio kofagerðin 12-15 trio örxfa- gerftin vönduð og pægileg. Nýir og fallegir iitír! TJALDBOÐIN Komið or sjáið GEITHÁLSI OPIÐ TIL KL. 10 Á SlMI 28553 HVERJU KVÖLDI LYSTADÚN SVAMPUR Vió skerum hann i hvaóa form sem er. Þ.á.m. dýnur í tjöld* hjólhýsi.tjaldvagna og sumarbústaói. Tilbúnar, og eftir máli. Vió klæöum þær, eóa þú. Þú ræóur. *!stað vindsænganna, sællar minningar LYSTADÚN -DUGGUVOGI 8-SÍMI 846 55 28. TBL. VIKAN 55

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.