Vikan

Tölublað

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 55

Vikan - 08.07.1976, Blaðsíða 55
4. dagur: Nú verða þræddir Vestfirðirnir, fyrst Arnarfjörður með Dynjanda (Fjallfossi) og Hrafnseyri, þá Dýrafjörður með Þingeyri, Önundarfjörður og Breiðadalsheiði til Ísafjarðar, en þar verður gist á hinu nýja EDDU-hóteli í heimavist mennta- skólans. 5. dagur: isafjarðarkaupstaður verður skoðaður og farið út til Bolungarvíkur. Einnig e.t.v. siglt út á isafjarðardjúp, en gist aftur á ísafirði. 6. dagur: Lagt verður af stað snemma morguns og ekinn hinn nýji Djúpvegur, er opnaður var í fyrrahaust, inn í botn ísafjarðar- djúps. Þá um Þorskafjarðarheiði að Bjarkarlundi í Reykhólasveit, fyrir Gilsfjörð suður í Dali, en þaðan yfir Laxárdalsheiði til Hrúta- fjarðar og gist að Reykjum. 7. dagur: Síðasta dag ferðar- innar verður ekið suður Holta- vörðuheiði, skoðaður Borgar- fjörður, en haldið síðan um Hval- fjörð til Reykjavíkur. Kunnur leiðsögumaður verður með í ferðinni. Svo sem áður er sagt verðurgist á hótelum og allur matursnæddur á veitingastöðum. Kostar ferðin kr. 54.900 á mann og er þá allt innifalið. Ákveðnar hafa verið 5 ferðir í fyrstu, farið frá Reykjavík sunnudagana 20. og 27. júní, 4., 11. og 25 júlí. Allar nánari upplýsingar eru veittar í afgreiðslu Ferðaskrifstofu ríkisins að Reykjanesbraut 6, símar (91) 11540 og 25855. Velkomin til Akureyrar • GÓÐ GISTIHERBERGI. • GÓÐAR VEITINGASTOFUR. • NÆG BÍLASTÆÐI. HÓTEL VARÐBORG, Geislagötu 7, ALureyri. Tel: 96-22600 Box 337 VEITINGASTAÐIR — HÓTEL — VEITINGAMENN — Höfum fyrirliggjandi í stórum um- búðum eftirtaldar vörur: * VALUR VANDAR VÖRURNAR. * • Sultu, 9 Avaxtahlaup, 9 Marntelaði, • Saftir, • Matarlit, • Mayones, • Remolaðesósu, • Sósulit, 9 Ediksýru, 9 Tómatsósu, 9 Issósur, 9 Búðinga, 9 Krvddvörur. Sendum um allt land. Efnagerðin V A L U R, KÁRSNESBRAUT 24, KÓPAVOGI. SÍMI 40795. Xa2*tflO • • • stærsta úrval ársins! trio kofagerðin 12-15 trio örxfa- gerftin vönduð og pægileg. Nýir og fallegir iitír! TJALDBOÐIN Komið or sjáið GEITHÁLSI OPIÐ TIL KL. 10 Á SlMI 28553 HVERJU KVÖLDI LYSTADÚN SVAMPUR Vió skerum hann i hvaóa form sem er. Þ.á.m. dýnur í tjöld* hjólhýsi.tjaldvagna og sumarbústaói. Tilbúnar, og eftir máli. Vió klæöum þær, eóa þú. Þú ræóur. *!stað vindsænganna, sællar minningar LYSTADÚN -DUGGUVOGI 8-SÍMI 846 55 28. TBL. VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.