Vikan

Issue

Vikan - 08.07.1976, Page 59

Vikan - 08.07.1976, Page 59
C AFTUR LÁIX hina deigkökuna yfir og þrýstið köntunumsaman. Fiskinnmámóta í fisklögun eins og myndin sýnir. Köntunum þrýst saman með borð- hníf, pikkið í og smyrjið með sundurslegnu eggi. Bakið við 250° í ca. 20 mínútur, eða þar til „piroginn" hefur fengið á sig lit. Berið fram beint úr ofni ásamt hrásalati og sósu úr sýrðum rjóma, sem kryddaður er með sinnepi, pipar og chilisósu. Nafnið „pirog" kemur úr rúss- nesku, en þar finnast ýmsir réttir. sem búnir eru til á svipaðan máta. þ.e. pædeig með mismunandi fyllingum, kjöt-, grænmetis- og fiskfyllingum. 28. TBl. VIKAN 59

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.