Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 16
Hann er 39 ára og hefur leikið í 19 kvik
JÓLAGJÖFIN i ÁR.
Canon
Ef þér kaupið Canon-
vasavél, þá er ekki
tjaldað til einnar nætur.
Sendum
i póstkröfu
Einkaumboö,
varahlutir, ábyrgð og þjónusta.
Skrifvélin
Suðurlandsbraut 12, simi 85277.
MUNIÐ
NIÐURSUÐUVÖÍ JR
MERKIÐ TRYGGIR G EÐIN
★
AÐEINS VALIN HRÁEFNI
★
ORA VÖRUR í HVERRI BÚÐ
★
ORA VÖRUR A HVERT BORÐ
Niðursuðuverksmiðjan ORA hf.
Símar: 41995 — 41996
Hinn ómól
Robert Rc
Það er auðvitað Robert Redford,
sem er lýst á þennan hátt. En það
er varla hægt að segja að frægðin
hafi stigið honum til höfuðs, því að
sjálfum farast honum orð á þessa
leið:
—Ég var líka góður leikari fyrir
átta árum síðan, en það virðist ekki
skipta neinu máli. Ég hef unnið
baki brotnu og fengið hlutverk í
mörgum góðum myndum, en það er
ekki nóg. Þegar einhver mynd
verður sérstaklega vinsæl er maður
allt í einu gerður að súperstjörnu,
16 VIKAN 49. TBL.