Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 46

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 46
design: Henrik Arnason GUÐLAUGUR A. MAGNÚSSON skartaripaverzlun J • • • • Bjarni Jónsson hefur teiknað fyrir okkur myndir af litla jólasveinastráknum, sem hlakkar svo mikið til jólanna, að hann getur naumast beðið þeirra. Jólasveinastrákar eru nefnilega rétt eins og aðrir krakkar, þegar allt kemur til alls. Getraunin er í fjórum blöðum, og í hverju blaði birtast tvær myndir, sem í fljótu bragði virðast nákvæmlega eins, en ef grannt er skoðað, kemur í Ijós, að inn á aðra myndina vantar fimm atriði. Getraunin er í því fólgin að finna þessi fimm atriði og skrifa heiti þeirra á getraunaseðilinn, sem er hér á opnunni. Síðasti hluti getraunarinnar birtist í jólablaðinu, sem kemur út 9. des., og skilafrestur er til 16. des. Með tilliti til þess, að á mjög mörgum heimilum eru fleiri en eitt barn, sem taka vilja þátt í getraun- inni, auk þess sem mörgum er illa við að þurfa að klippa út úr blaðinu, þá höfum við ákveðið að taka heimatilbúna seðla einnig gilda og setjum ekki önnur skilyrði en að skilmerkilega sé frá þeim gengið. Og munið að senda ekki einn og einn í einu, heldur bíða, þangað til öll blöðin fjögur eru komin. •• :•• •• m •• m i nuvjiu: Getraunin er í fjórum blöðum. Þegar öll blöðin fjögur eru komin - ekki fyrr — stingið þið lausnunum í umslag og skrifið utan á: VIKAN, PÓSTHÓLF 533, REYKJA- VÍK og merkið umslagið ,,JÓLAGET- RAUN". Skilafrestur er til 16. desember. Vinningar verða afhentir fyrir jól og sendir í nnoti noim onrv~* i i+nn D>-» ibln. .fb. 46 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.