Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 52

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 52
BARNAPEYSA MEÐ KÖÐLUM. Stœrðir: 2 — 4 — 6—8—10—12 ára. Garn: BINGO. Ca. 300-350-400-400-450— 500 gr af Bingo garni. Prjónar nr. 2 1/2 og 3 1/2. Lykkjumál: 23 1 sléttprjón á breidd- ina á prjóna nr. 3 1/2 eru 10 sm. Munið að lykkjumálinu verður að halda, ef árangurinn á að verða góður. TVÖFALT PERLUPRJÓN: 1. umf.: x 2 sl, 2 br, endurtakið frá x. 2. umf.: Prjónið slétt yfir slétt og brugðið yfir brugðið. 3. umf.: x 2 br, 2 sl, endurtakið frá x. 4. umf.: Prjónið eins og 2. umf. Endurtakið þessar 4 umferðir. KAÐALL TIL HÆGRI: (Yfir 8 1). 1. umf.: 1 br, 6 sl, 1 br. 2. umf.: Prjónið slétt yfir slétt og brugðið yfir brugðið. 3. umf.: 1 br, látið 3 1 af vinstri prjón á hjálparprjón bak við stykk- ið, prjónið 3 næstu 1 sl, prjónið af hjálparprjóninum sl, 1 br, 4., 6. og 8. umf. eins og 2. umf. 5. og 7. umf. eins og 1. umf. Endurtakið frá 3 nmf Nýjar loftþéttar umbúðir KAFFIÐ fráBrasilíu Prjónað q bomin KAÐALL TIL VINSTRI: (Yfir 81). Prjónið eins og kaðal til hægri, nema 3. umf. prjónast þannig: 1 br, látið 3 næstu 1 af vinstri prjón á hjálparprjón fyrir framan stykkið og prjónið 3 næstu I sl, prjónið af hjálparprjóninum sl, 1 br. BAKIÐ: Fitjið upp 68 - 72 - 76— 80—84—88 1 á prjón nr. 2 1/2 og prjónið stroff 1 snúin slétt, 1 brugð- in, 4 sm. Skiptið á prjóna nr. 3 1/2 og aukið jafnt í á fyrsta prjón í 76—80—84 — 88—92 — 96 1, og setj- ið i munstur: Prjónið 8—10—10 — 12—14 — 16 1 tvöfalt perluprjón, kaðal til hægri (8 1), 6 br, (þessar 6 1 prj. rétt á röngunni), kaðall til hægri (8 I), 16-16—20-20-20- 20 1 tvöfalt perluprjón, kaðall til vinstri (8 1), 6 br, (réttar á röng- unni), kaðall til vinstri (8 1), 8-10—10-12—14-16 1 tvöfalt perluprjón. Prjónið svona áfram þar til allt stykkið er 24 — 26—28 — 30— 32 — 33 sm, eða æskileg lengd. Fellið þá af fyrir handvegi 4 — 4—5 — 5—6—6— 1 hvorum megin síðan 2 1 einu sinni og 1 1 tvisvar = 60-64-66-70-72-76 1 eftir á prjóninum. Haldið áfram, þar til handvegurinn er ca. 11 — 12—13 — 14—15 — 16 sm mælt í miðju. Myndið skáa á axlirnar, frá jaðr- inum með (3x4 1), — (2x4 og 5 1) — (4 og 2x5 1), — (3x5 1), — (2x5 og 6 1), — (3x61). Afgangurinn 36—38— 38—40—40—40— 1 eru settar á þráð. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og á bakstykkinu. Þegar handvegurinn er 5 sm styttri en á bakinu, er fellt af fyrir háls- málinu miðlykkjurnar 22—24 — 24 — 26—26—26 1, og hver hlið prjón- ast út af fyrir sig. Fellið áfram af i hálsmálið 2 1 einu sinni og 1 1 5 sinnum. (Eins fyrir allar stærðir). Þegar handvegurinn er eins og á bakinu, er gerður skái fyrir axlirnar eins og þar. ERMI: Fitjið upp 36—38—40 — 40 — 42 — 44 1 á prjóna nr. 2 1/2 og prjónið stroff, 1 snúin sl og 1 br ca 4 sm. Skiptið á prjónum nr. 3 1/2 og setjið í munstur, þannig: 8—9— 10—10—11 —121 tvöfalt perluprjón kaðall til hægri (8 1) 4 1 br, (þær eru réttar á röngunni) kaðall til vinstri (8 1), 8-9-10-10-11-12 1 tvö* falt perluprjón. Aukið 1 1 i, í hvorri hlið i hverri 6. umf. þar til það eru 62-64-66-68-70-72 1 á prjón- inum og prjónið þessar 1 í tvö- földu perlumunstri. Þegar ermin er ca. 26—28—30—32 — 34—36 sm, eða æskileg lengd, eru 4 1 felldar af í hvorri hlið. Enn er felld af 1 1 í byrjun og endað á annarri hverri umf. þar til 30 1 eru eftir á prjón- inum. Þá eru felldar af 2 1 i byrjun á hverjum prjóni, þar til 12 1 eru eftir. Fellið af. FRÁGANGUR OG HÁLSMÁL: Saumið erma- og hliðarsauma með aftursting, svo og vinstri axlar- saum. Takið upp lykkjur í háls- málinu á prjóna nr. 2 1/2. Byrjið við hægri öxl á bakinu. Prjónið stroff 1 snúin sl og 1 br fram og aftur ca. 6 sm. Fellið laust af. Saumið vinstri öxl og hálslíning- una. Brjótið hálslíninguna tvöfalda að réttunni og saumið fasta með lausu spori. Saumið ermarnar í með aftursting.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.