Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 30

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 30
o Viö bjóöum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á krossgátunum cg 1X2 getrauninni. Fyllið út viökomandi form, merkt VIKAN, pósthólf 533 og neðar á umslaginu: Krossgáta fyrir fulloröna 3, eöa Krossgáta fyrir börn3, eða 1X2 númer3. Senda má fleiri en eina gátu ( umslaginu, en miöana verðuraö klippa úr Vikunni. Skilafrestur er hálfur mánuður KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnaroröið: Sendandi: _________________ KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000. Guðrún Þorvaldsdóttir, Ránargötu 4, Reykjavík hlaut verðlaunin fyrir 44. verðlaunakrossgátuna, 1000 krónur, og verða verðlaunin send innan tíðar. Nú á aðeins eftir að draga um tvo verðlaunahafa samkvæmt gamla laginu. Lausnarorðið: Sendandi: X- LAUSN NR.3 1. verðlaun 5000 2. verð/aun3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 1 x2 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Til þess að fría fimmta tígu! blinds þarf tígullinn ekki aðeins að skipast 4—3 hjá mótherjunum, heldur þarf vestur einnig að eiga spaðagosa. Þetta er of fjarlægur möguleiki. Að spila þremur hæstu í laufi og kasta hjarta út blindum — gefa síðan hjartaslag — byggist á því hvort mótherjinn á spaðagosa. Lauf og hjarta þá trompað í blindum og tígull heima. En það er hægt að komast hjá öllum ágiskunum. Laufi spilað fjórum sinnum og báðum hjörtunum kastað úr blindum. Síðar getur suður trompað tvö hjörtu í blindum án þess aö eiga á hættu að austur yfirtrompi. Hann sagði hjarta í spilinu. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1. Dc4! Hótun2 Dxe4mát/Dc4!, Hd42. Dxfl mát/1. Dc4!, Hf4 2. Hg4-g5 mát/1. Dc4!, Rxf62. Hg6-g5mát/1. Dc4, Rd42. Bxe4mát/1. Dc4!, Rd62. Be6 mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Húsgangur er úr sögunni. LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR // 30 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.