Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 53

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 53
Eí nauðsynlegt er að pressa peys- una, þá gerið það létt með þurru stykki og volgu járni. barnajakki með köðlum. Stærðir: 2—4—6—8—10 —12 ára. Garn: BINGO. Ca. 250-300—350-400-400— 450 gr af Bingo garni. Prjónar nr. 2 1/2 og 3 1/2. Lykkjumál: 23 1 sléttprjón á breidd- ina á prjóna nr. 3 1/2 er 10 sm. Munið, að lykkjumálinu verður að halda, ef árangurinn á að verða góður. KAÐALL TIL HÆGRI: (Yfir 6 1). 1. umf. og 3. umf: Prjónið 6 1 slétt. 2. umf. og 4. umf.: Prjónið 6 1 brugðnar. 5. umf.: Látið 3 næstu 1 á vinstri Prjóni á hjálparprjón, bak við stykkið, prjónið 3 næstu 1 slétt, Prjónið 1 á hjálparprjóninum slétt. 6. umf.: Eins og 2. umf. Endurtakið þessar 6 umferðir. KAÐALL TIL VINSTRI: (Yfir 6 1) Prjónið eins og kaðal til hægri, Pema 5. umf. er prjónuð þannig: Látið 3 næstu 1 á vinstri prjóni á hjálparprjón fyrir framan stykkið, Prjónið 3 næstu 1 slétt, prjónið 1 á hjálparprjóninum slétt. ÖAKIÐ: Fitjið upp 68-72-76- 80 — 84 — 88 1 ó langprjóna nr. 2 1/2 °g prjónið stroff 2 sl og 2 br, ca 3^8—9—9—10 —10 sm. Skiptið á iangprjóna nr. 3 1/2 og prjónið slétt Prjón. Aukið í á hvorri hlið 1 lykkju a hverjum 2 1/2 sm, alls 4 sinnum. f’egar stykkið er ca. 24 — 26—28— 30 — 32—33 sm, eða æskileg lengd, eru felldar af 4 —4 —5 —5—6—6 1 í hvorri hlið fyrir handvegi. Enn eru ielldar af 3 1 einu sinni og 1 1 tvisvar, í hvorri hlið = 58—62—64 ~68 —70—74 1 eftir á prjóninum. Baldið svo áfram þar til handveg- Prinn er ca. 11-12—13-14-15— sm, mælt beint upp. Gerið skóa fyrir axlir á báðum hliðum: (3x4 1) ~~ (2x4 og 5 1) — (4 og 2x5 1) — (3x' 1) _ (2x5 og 6 1) — (3x6 1). Afgangurinn 34—36—36—38— 38-38 1 eru geymdar á þræði. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið UPP 34-36—38-40-42-44 1 á Prjóna nr. 2 1/2 og prjónið stroff eins og á bakinu. Skiptið yfir í Prjóna nr. 3 1/2 og skiptið þannig U'ður í mynstur: Byrjið á fram- hliðinni. Prjónið 6 1 slétt, 2 1 garða- Prjón, (slétt bæði á réttunni og röngunni), kaðal til vinstri (6 1) !0 1 stuðlar (x 2br, 2r., endurtakið ^rá x, endið með 2 br.), kaðall til L®gri (6 1), 2 1 garðaprjón, slétt - Orjón prjónínn á enda. Aukið í 1 1 í uvorri hlið á hverjum 2 1/2 sm, alls sinnum. Þegar framstykkið er °rðið jafnlangt bakinu upp að hand- J'egi er fellt af í hliðinni eins og á °akinu. Þegar handvegurinn er. 5 Stn styttri en handvegurinn ó bak- ftykkinu, eru felldar af á framhlið- *nni fyrir hálsmáli, fyrst 11 — 12— ^2—13—13—13 1, síðan eru felldar af 2 1 einu sinni og 1 1 fjórum sinnum. Þegar handvegurinn er jafnhár og á bakinu, er gerður skái fyrir axlir, frá ytri hlið, eins og þar. VINSTRA FR AMSTYKKI: Er prjónað eins og það hægra, nema öfugt. ERMARNAR: Fitjið upp 36—38 — 40—40—42—42 1. á langprjóna nr. 2 1/2 og prjónið stroff, 2sl og 2br. ca. 9—9—10—10—11 — 11 sm. En, þegar stroffið er 5 sm byrjið að auka í. Aukið í 1 1. í hvorri hlið í hverri 6. umf. þar til að það eru 62—64 — 66 — 68—70 — 72 1. á prjóninum. Eftir stroffið er skipt á prjóna nr. 3 1/2 og prjónað slétt prjón með kaðli. Prjónið 10 miðlykkjurnar á prjón- inum þannig: 2 1 garðaprjón, 6 1 kaðall, 2 1. garðapr. Á hægri ermi er kaðlinum snúið til hægri, og á vinstri erminni snúið til vinstri. Prjónið nú þar til ermin er ca. 25 — 27—29—31 — 33—35 sm, eða æskileg lengd. Fellið 4 1. af í hvorri hlið. Áfram eru svo felldar 1 1. í byrjun og enda á öðrum hverjum prjóni þar til eftir eru 30 1 á prjóninum. Þá eru felldar af 2 1 í byrjun hvers prjóns, þar til 12 1 eru eftir á prjóninum. Fellið af. FRÁGANGUR OG KRAGI: Saumið erma- og hliðarsaumana saman með aftursting. Axlarsaum- ar og ermarnar eru saumaðar eins i. KRAGINN: Takið upp lykkjur í hálsmólinu, frá framhlið til fram- hliðar á langprjóna nr. 2 1/2 og prjónið stroff, 2 sl og 2 br, fram og aftur ca. 10 — 10—12—12—14 — 14 sm. Fellið af með sléttu og brugðnu. Saumið tvískiptan renni- lás í að framan. Ef nauðsynlegt er að pressa jakk- ann, þá gerið það létt með þurru stykki og volgu járni. HEKLAhf. Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.