Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 2

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 2
PIPARKÖKUR 75 g smjör eða smjörlíki 1 1/2 dl síróp 1 1/2 dl (125 g) strásykur 1 1/2 dl (125 g) púðursykur 1 1/2 dl rjómi 3 tsk kanill 2 tsk engifer 3 tsk. negull 4 tsk natron 10 dl (600 g) hveiti Velgið smjör og síróp í potti. Blandið öllum þurrefnunum og kryddinu saman, og setjið síróps- blönduna og rjómann saman við þau. Deigið er fremur lint, en þéttist, ef það er geymt á köldum stað í sólarhring. Hnoðið síðan deigið, fletjið það þunnt út og mótið það með myndamótum t.d. í stjörnur, hjörtu og dýramyndir. Bakið kökumar í 4—5 mín. við 225° hita. Deigið nœgir í um 100 kökur. BRÚNAR KÖKUR 200 g smjör eða smjörlíki 1 3/4 dl (140 g) strásykur 3/4 dl (120 g) siróp 1 1/2 msk kanill 1 msk negull 1 /2 msk engifer rifinn börkur af 1 —2 appelsínum 2 tsk natron 1 dl (50 g) gróft saxaðar möndlur 7 1/2 dl (450 g) hveiti Velgið smjör og síróp. Blandið saman öllum þurrefnunum, krydd- inu, appelsínuberkinum og möndl- unum, og hrærið þeim saman við smjörið og sírópið. Stráið hveiti á borð, og hnoðið deigið í sivalninga, sem eru um 3 sm í þvermál. Látið deigið bíða næturlangt á köldum stað. Skerið það með hníf í þunnar sneiðar, látið þær á vel smurða plötu og bakið þær í 4—5 min. við 225° hita. MÖNDLUKÖKUR 150 g smjör eða smjörlíki 3/4 dl (60 g) strásykur 1 eggjarauða 50 g saxaðar möndlur 3 1/2—4 dl (um 200 g) hveiti Hrærið smjörið mjög vel. Blandið síðan þurrefnunum, eggjarauðunni og möndlunum saman við. Hnoðið deigið, kælið það og fletjið það út. Látið deigið í vel smurð linsumót. Bakið kökurnar í um 10 mín. við 200° hita. Deigið nægir í 25 kökur. KLEINUR 4 eggjarauður 4 msk strósykur 2 msk smjör eða smjörlíki rifinn börkur af 1 sítrónu 1 msk koníak 3 dl (175 g) hveiti Sykur og smjör er hrært mjög vel saman og eggjarauðumar settar saman við, ein í senn. Blandið rifnum sítrónuberki, koníaki og hveiti í deigið, og hnoðið það vel. Geymið deigið í um 2 klst., áður en það er flatt þunnt út. Skerið deigkökuna með kleinujárni í lengj- ur, og skáskerið þær í bita. Gerið rauf á miðju hvers bita, og snúið kleinunni við. Steikið kleinurnar í jurtafeiti eða matarolíu, þangað til Vikan 49. tbl. 38. árg. 2. des. 1976 Verð kr. 350 GREINAR: 12 Steinblómið hans Gunnlaugs og þórskaffið hans Ingimund- ar. Litið inn á matreiðslunám- skeið fyrir karlmenn. 16 Hinn ómótstæðilegi Robert Redford. 42 Hvers vegna lifa konur lengur en karlar? SÖGUR: 21 Snara fuglarans. 22. hl. fram- haldssögu eftir Helen Mclnnes 32 Ævintýrið um jólabúðinginn eftir Agöthu Christie. Fyrsti hluti jólasögu í fjómm hlutum. 44 Herra D og dauðinn. Smásaga eftir Hemy Slesar. FASTIR ÞÆTTIR: 2 Matreiðsluþátturinn: Bakað til jólanna. 9 í næstu Viku. 10 Póstur. 27 Heilabrot Vikunnar. 36 Stjömuspá. 39 Hadda fer í búðir. 40 Á fleygiferð i umsjá Áma Bjamasonar: Subaro. 49 Poppfræðiritið: Rick Wake- man. ÝMISLEGT: 31 Það borgar sig að selja Vikuna. Úrslit í sölukeppni. 46 Jólagetraun. Þriðji hluti. 52 Prjónað á börnin. Bamapeysa og bamajakki með köðlum. Bakað til Jóknt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.