Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 32

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 32
Hr. Jesmond hóf mál sitt á því að segja hversu ógleymanleg gamaldags úti á landi gœtu verið. Fjölskyldan öll samankomin, börnin eftirvæntingarfull og glöð, jólatré, kalkúnar, snjókarlar fyrir utan gluggann og... Jólasagá í fjórum hlutum EFTIR AGÖTHU chistie * fEvintýrið am jólal ,,Ég verð þvi miður að hryggja yður... ” sagði Hercule Poirot. Það var gripið frammí fyrir honum. Ekki samt ruddalega; frammítakan var þýðleg, fimleg og sannfærandi en alls ekki þrætuleg. , ,Ég bið yður að neita ekki fyrr en þér hafið heyrt málavöxtu, herra Poirot. Ráðuneytiðseturþettaáodd- inn. Samvinna yðar yrði vissulega metin að verðleikum." „Mér er sýndur mikiil heiður,” sagði Hercule Poirot og bandaði frá sér með hendinni, , ,en ég get alls ekki orðið við bón yðar. Á þessum tima árs...” Enn greip Jesmond frammí. , ,Það eru jól,” sagði hann sannfærandi. „Gamaldagsjólíenskrisveit.” Það fór hrollur um Hercule Poirot. Hugsunin ein um enska sveit á þessum tíma árs var honum síður ensvoaðskapi. „Góð gamaldags jól!” sagði Jes: mond og lagði áherslu á orð sín. „É-ég er ekki englendingur,” sagði Hercule Poirot. „í landi mínu erujólin hátið barnanna. Við höldum okkar hátíðumáramótin.” „Jaá,” sagði Jesmond, „en jólin í Englandi eru svolítið annað. Hér eru jólin stórhátíð, og ég fullvissa yður um það að á Kings Lacey komist þér að raun um að svo er. Það er afar fallegt hús skal ég segja yður. Ein álma þess er meira að segja frá fjórtánduöld.” Enn rann Poirot kalt vatn milli skinns og hörunds. Þegar hann gerði sér fjórtándu aldar, enskt sveitaset- ur í hugarlund setti að honum kvíða. Hann hafði þegar fengið sig fullsadd- an af dvöl á sögufrægum enskum sveitasetrum. Honum varð litið í kringum sig með velþóknun í augna- ráðjnu á þægilega nýtiskulega íbúð sína með olíukyndingu og hinum fullkomnustu tækjum til að koma í veg fyrir dragsúg. „Á vetuma fer ég ekki frá Lund- únum,”sagðihannákveðinn. „Ég held þér gerið yður alls ekki grein fyrir því, herra Poirot, hversu mikið er um að tefla.” Jesmond leit félaga sinn hornauga og síðan aftur á Poirot. Hinn gestur Poirots hafði ekki mælt orð af vörum annað en kurteis- legt og formlegt „gott kvöld”. Nú sat hann og starði niður á spegil- fægðaskóna sina með svip, sem lýsti einna helst djúpri hryggð, á kaffi- brúnu andlitinu. Hann var ungur, alls ekki eldri en tuttugu og þriggja ára, og hann var augsýnilega fulJur örvæntingar. „Jú, jú,” sagði Hercule Poirot. ,, Auðvitað er mikið um að tefla, ég 32 VIKAN 49. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.