Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 5

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 5
JÖLAKRANS MEÐ SESAMFRÆJUM (Forsíðumyndin) 50 gr pressuger (5 tsk þurrger) 1/2 1 mjólk 1/2 tsk salt 1 egg 150 gr smjör eða smjörlíki ca. 11/21 hveiti egg til penslunar sesamfræ. Útbúið gerdeig á venjulegan máta og látið lyftast um helming. Hnoðið saman og mótið annnaðhvort ca. 50 bollur (rúnnstykki) eða 3 — 4 kransa. Látið lyfta sér á bökunar- plötunni. Penslið með sundurslegnu eggi og stráið sesamfræum ríkulega yfir. Klippið hök í kransinn og brjótið til beggja hliða. Sesamfræin hafa hnetukennt bragð og verða stökk og bragðgóð við baksturinn. Kælið alveg og látið síðan í fryst- inn. HAFRAMAKKARÓNUR 250 gr smjör eða smjörlíki 250 gr púðursykur 1 egg 200 gr hveiti 125 gr haframjöl Hrærið smjör og sykur vel. Setjið eggið saman við og að siðustu hveiti og haframjöl. Mótið með teskeið á plötu og þrýstið vel niður. Bakið við 175° þar til makkarónurnar verða gulbrúnar. SULTUSNITTUR 120 gr hveiti 2 msk sykur 1 tsk lyftiduft 125 gr smjör eða smjörlíki 2 msk kalt vatn ca. 1 1/2 dl þykk sulta Þurrefnunum blandað saman. Mylj- ið smjörið saman við, bætið vatninu í og hnoðið rösklega saman. Rúllið deiginu i lengjur ca. 2 1/2 sm i þvermál. Setjið á bökunarplötu og þrýstið rauf niður í lengjurnar eftir miðjunni og fyllið með sultu. Bakið við 175° þar til það verður ljósgult. Skerið síðan á ská, þegar lengjurnar hafa kólnað aðeins. SVESKJUKÖKUR Ca. 225 gr steinlausar sveskjur 1 1/2 dl heilhveiti 2 1/4 dl hveiti 1 tsk lyftiduft 1 1/2 dl sykur 125 gr smjörlíki eða smjör 1 egg. Sveskjurnar soðnar mjúkar í litlu vatni. Búið til mauk úr þeim ef til Eldhús Yikunnar UMSJÖN: DRÖFN FARESTVEIT vill með dsditlu af soðinu. Maukið ó að vera þykkt. Blandið saman þurrefnunum, myljið smjörið sam- an við, setjið eggið útí, hnoðið deigið slétt, og gerið það fljótt. Skiptið deiginu í tvennt, fletjið út 2 ferhyrninga 40X40 sm og setjið á bökunarplötuna með maukinu á milli. Bakið við 175°, þar til kökumar eru fallega brúnar. Skerið síðan í ferninga, þegar kökurnar hafa kólnað aðeins. OPNU- RUGLINGUR í 48. TBL. Við frágang 48. tbl. urðu þau afleitu mistök, að opnur á 4—5 og 44—45 í litaformi víxluðust, og var of seint úr að bæta, þegar mistökin urðu Ijós. Rugl- ingurinn er að vísu hverjum manni augljós, þegar blaðinu er flett, þannig að naumast er hætta á, að hann valdi neinum misskilningi. En það er auð- vitað engin afsökun fyrir slæm- um mistökum, og lesendur eru beðnir velvirðingar. „Smjörlíkió sem allir þekkja” SILFUR- SKEIFAN BORÐSMJÖRLÍKI 49. TBL. VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.