Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 43

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 43
eftir tvítugsaldur voru að öllu leyti eins og venjulegir menn. Sumir vilja nú halda þvi fram, að hormóagjafir geti verið lausn á þessu vandamáli karlmanna, þ.e. hættunni á hjartaáföllum og þá einnig þeirra kvenna, sem komnar eru yfir breytingaaldurinn. Þetta verður þó allt að rannsaka betur, áður en slíkt verður fullsannað. Þetta er samt sem áður spor i rétta átt. HVAÐ MEÐ JAFNRÉTTI? Undanfarin ár hafa jafnréttismál verið ofarlega á baugi. Konur eru í sífelldri sókn og vilja jafnrétti á öllum sviðum. Þá kemur til álita, hvort konum innan breytingaaldurs verði ekki í framtíðinni hættara við hjartaáföllum en áður var, vegna þess álags sem skapast við þáttöku í ýmsum atvinnugreinum. Enn sem komið er er enginn munur greinan- legur. En hvað verður í framtiðinni? Taka þær ekki alltof mikið að sér i einu? Sjá um heimilið, annast fjölskylduna og vinna auk þess önnur störf. Ef til vill eru hjartaáföll aðeins svar náttúrunnar við fólksfjölgun- inni, líkt og þegar fæðast nær eingöngu sveinbörn eftir að stríð hafa verið háð. Það er líka mögu- leiki, að karlmenn verði i framtíð- inni jafn langlífir og kvenfólk. Hver veit? ..SJÁLFLIMANDI Aaa/fr heimi Til aö setja utan um ÁVEXTI*GRÆNMETI*BRAUÐ*KÖKUR OST*KJÖT*FISK*ÁLEGG *** BRAGÐ OG FERSKLEIKI HELST ÓBREYTT STERKT, SJÁLFLÍMANDI OG GLÆRT INNIHALDIÐ SEST VEL ...auðvelt með RUL-LET r ISÚKS lll* Vatnagörðum 6 og Grensásvegi 7 símar 82655 & 82639. 49. TBL. VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.