Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 3

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 3
tt Iþœr eru ljósbrúnar. Færið þær upp úr, og lútið þær á pappír, sem sýgur vel í sig feitina. Deigið nægir i 60 1 kleinur. HÁLFMÁNAR 400 g smjör eða smjörlíki 2 dl (150 g) strásykur 2 1/2 dl (175 g) kartöflumjöl 7 dl (425 g) hveiti Skraut: grófur sykur möndlur 1 egg sulta eða hlaup Loks er desember runninn upp með öllum sínum jólaundirbúningi og ómældri tilhlökkun. Eitt það fyrsta sem við gerum er að taka fram kökukeflin og baka smákökur til jólanna, og hér birtast nokkrar uppskriftir, sem eru tilvaldar í jólabaksturinn. Fyrstu uppskriftimar eru úr Matreiðslubókinni þinni, sem Bókaútgáfan örn og örlygur gaf út á síðasta ári og kemur í annarri útgáfu um þessar mundir. Smjör og sykur er hrært vel saman. Kartöflumjöli og hveiti er hnoðað vel saman við. Geymið deigið á köldum stað um stund. Fletjið deigið þunnt út, og mótið úr því kökur með glasi. Látið sultu eða hlaup á kökurnar, brjótið þær saman og þrýstið jöðrunum vel saman. Kökurnar eru settar á vel smurða plötu, penslaðar með þeyttu eggi og grófum sykri stráð á þær. Bakið þær í 10—15 mín. við 200° hita. Deigið nægir í 80 hálfmána. KANILHJÖRTU Notið Hálfmánauppskriftina. Skraut: 3/4 dl (60 g) strásykur 3 msk kanill 1 egg Fletjið deigið þunnt út. Búið til kökur úr því með hjartalaga móti. Raðið kökunum á smurða plötu. Penslið þær með þeyttu eggi, og stráið þykku lagi af kanilsykri á þær. Bakið þær i 8 min. við 200° hita. Deigið nægir í 100 kökur. SYKURHRINGIR 200 g smjör eða smjörliki 4 dl (250 g) hveiti 2 msk vatn 2 msk rjómi eggjahvíta grófur sykur Hveiti og smjör er mulið saman og vætt í með köldu vatni og rjóman- um. Deigið er hnoðað vel og geymt á köldum stað um stund. Síðan er það flatt út og haft, um 1/2 sm a þykkt. Kringlóttar kökur eru mót- aðar úr þvi með glasi og gat gert í miðja kökurnar með fingurbjörg (sjá mynd). Létið kökurnar á vel smurða plötu, penslið þær með þeyttu eggi og stráið grófum sykri á þær. Bakið þær um 5 mín. við 250° hita. Deigið nægir i 35 hringi. ! „ Veistu hvaö Ljóminn er Ijómandi góöur” 49. TBL. VIKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.