Vikan

Tölublað

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 19

Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 19
Robert og Paul Newman i „Butch Cassidy and the Sundance Kid.” Kvikmyndalisti: „War Hunt” 1961. „Situation Hopeless But Not Serious” 1965. „Inside Daisy Clover” 1965. „TheChase” 1965. „This Property is Condemned” 1966. „Barefoot in the Park” 1967. „Tell Them Willie Boy is Here” 1969. „Butch Cassidy and the Sundance Kid” 1969. „Downhill Racer” 1969. „Little Fauss and Big Halsy” 1970. „Jeremiah Johnson” 1972. BESTI VINURINN. — Ef ég tala við fólk í samkvæm- um, er það svo upptekið af frægð minni, að samtalið verður hundleið- inlegt. Annars finnst mér best að tala við kvenfólk. Bestu vinir minir hafa alltaf verið konur. Konan min er núna besti vinur minn. STJORNMÁL ERU HRÆRI- GRAUTUR. • Síðasta mynd Roberts Redford, „All the President’s Men” er byggð á samnefndi sögu og fjallar um hið víðfræga Watergate-mál. Robert leikur blaðamanninn Bob Wood- ward, en Dustin Hoffman er í hlut- verki Carls Bernstein. Robert full- vissaði þá, sem stóðu að baki Wat- ergate, um að hann væri sá rétti til þess að sjá um framleiðslu þessarar myndar og greiddi 500 dollara fyrir kvikmy ndaréttinn. — Þetta er engin venjuleg stjórn- málamynd, þá væri hún of þurr, segir hann. — Venjuleg stjórnmál eru þurr, þau vekja ekki áhuga minn. Áður fyrr studdi Robert öld- ungardeildarþingmanninn Eugene McCarthy í kosningabaráttu. Nú forðast hann öll stjórnmál. — Stjórnmál eru hrærigrautur. Mín stjórnmál eru þau, að lifa í friði og eftir mínum eigin reglum. „The Candidate” 1972. „How to Steal a Diamond in Four Uneasy Lessons” 1972. „The Way We Were” 1973. „The Sting” 1973. „The Great Gatsby” 1974. „The Great Waldo Pepper” 1974. „Three Days of the Condor” 1975. „All the President’s Men” 1976. Að lokum er svo utanáskriftin hans Roberts Redford, ef einhver hefur áhuga. c/o CMA; 9255 Sunset Boulevard, Hollywood, California 90069, U.S.A. Robert og kona hans Lola á heimili þeirra í Utah. 49. TBL. VIKAN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.