Vikan

Eksemplar

Vikan - 02.12.1976, Side 19

Vikan - 02.12.1976, Side 19
Robert og Paul Newman i „Butch Cassidy and the Sundance Kid.” Kvikmyndalisti: „War Hunt” 1961. „Situation Hopeless But Not Serious” 1965. „Inside Daisy Clover” 1965. „TheChase” 1965. „This Property is Condemned” 1966. „Barefoot in the Park” 1967. „Tell Them Willie Boy is Here” 1969. „Butch Cassidy and the Sundance Kid” 1969. „Downhill Racer” 1969. „Little Fauss and Big Halsy” 1970. „Jeremiah Johnson” 1972. BESTI VINURINN. — Ef ég tala við fólk í samkvæm- um, er það svo upptekið af frægð minni, að samtalið verður hundleið- inlegt. Annars finnst mér best að tala við kvenfólk. Bestu vinir minir hafa alltaf verið konur. Konan min er núna besti vinur minn. STJORNMÁL ERU HRÆRI- GRAUTUR. • Síðasta mynd Roberts Redford, „All the President’s Men” er byggð á samnefndi sögu og fjallar um hið víðfræga Watergate-mál. Robert leikur blaðamanninn Bob Wood- ward, en Dustin Hoffman er í hlut- verki Carls Bernstein. Robert full- vissaði þá, sem stóðu að baki Wat- ergate, um að hann væri sá rétti til þess að sjá um framleiðslu þessarar myndar og greiddi 500 dollara fyrir kvikmy ndaréttinn. — Þetta er engin venjuleg stjórn- málamynd, þá væri hún of þurr, segir hann. — Venjuleg stjórnmál eru þurr, þau vekja ekki áhuga minn. Áður fyrr studdi Robert öld- ungardeildarþingmanninn Eugene McCarthy í kosningabaráttu. Nú forðast hann öll stjórnmál. — Stjórnmál eru hrærigrautur. Mín stjórnmál eru þau, að lifa í friði og eftir mínum eigin reglum. „The Candidate” 1972. „How to Steal a Diamond in Four Uneasy Lessons” 1972. „The Way We Were” 1973. „The Sting” 1973. „The Great Gatsby” 1974. „The Great Waldo Pepper” 1974. „Three Days of the Condor” 1975. „All the President’s Men” 1976. Að lokum er svo utanáskriftin hans Roberts Redford, ef einhver hefur áhuga. c/o CMA; 9255 Sunset Boulevard, Hollywood, California 90069, U.S.A. Robert og kona hans Lola á heimili þeirra í Utah. 49. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.