Vikan

Issue

Vikan - 02.12.1976, Page 53

Vikan - 02.12.1976, Page 53
Eí nauðsynlegt er að pressa peys- una, þá gerið það létt með þurru stykki og volgu járni. barnajakki með köðlum. Stærðir: 2—4—6—8—10 —12 ára. Garn: BINGO. Ca. 250-300—350-400-400— 450 gr af Bingo garni. Prjónar nr. 2 1/2 og 3 1/2. Lykkjumál: 23 1 sléttprjón á breidd- ina á prjóna nr. 3 1/2 er 10 sm. Munið, að lykkjumálinu verður að halda, ef árangurinn á að verða góður. KAÐALL TIL HÆGRI: (Yfir 6 1). 1. umf. og 3. umf: Prjónið 6 1 slétt. 2. umf. og 4. umf.: Prjónið 6 1 brugðnar. 5. umf.: Látið 3 næstu 1 á vinstri Prjóni á hjálparprjón, bak við stykkið, prjónið 3 næstu 1 slétt, Prjónið 1 á hjálparprjóninum slétt. 6. umf.: Eins og 2. umf. Endurtakið þessar 6 umferðir. KAÐALL TIL VINSTRI: (Yfir 6 1) Prjónið eins og kaðal til hægri, Pema 5. umf. er prjónuð þannig: Látið 3 næstu 1 á vinstri prjóni á hjálparprjón fyrir framan stykkið, Prjónið 3 næstu 1 slétt, prjónið 1 á hjálparprjóninum slétt. ÖAKIÐ: Fitjið upp 68-72-76- 80 — 84 — 88 1 ó langprjóna nr. 2 1/2 °g prjónið stroff 2 sl og 2 br, ca 3^8—9—9—10 —10 sm. Skiptið á iangprjóna nr. 3 1/2 og prjónið slétt Prjón. Aukið í á hvorri hlið 1 lykkju a hverjum 2 1/2 sm, alls 4 sinnum. f’egar stykkið er ca. 24 — 26—28— 30 — 32—33 sm, eða æskileg lengd, eru felldar af 4 —4 —5 —5—6—6 1 í hvorri hlið fyrir handvegi. Enn eru ielldar af 3 1 einu sinni og 1 1 tvisvar, í hvorri hlið = 58—62—64 ~68 —70—74 1 eftir á prjóninum. Baldið svo áfram þar til handveg- Prinn er ca. 11-12—13-14-15— sm, mælt beint upp. Gerið skóa fyrir axlir á báðum hliðum: (3x4 1) ~~ (2x4 og 5 1) — (4 og 2x5 1) — (3x' 1) _ (2x5 og 6 1) — (3x6 1). Afgangurinn 34—36—36—38— 38-38 1 eru geymdar á þræði. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið UPP 34-36—38-40-42-44 1 á Prjóna nr. 2 1/2 og prjónið stroff eins og á bakinu. Skiptið yfir í Prjóna nr. 3 1/2 og skiptið þannig U'ður í mynstur: Byrjið á fram- hliðinni. Prjónið 6 1 slétt, 2 1 garða- Prjón, (slétt bæði á réttunni og röngunni), kaðal til vinstri (6 1) !0 1 stuðlar (x 2br, 2r., endurtakið ^rá x, endið með 2 br.), kaðall til L®gri (6 1), 2 1 garðaprjón, slétt - Orjón prjónínn á enda. Aukið í 1 1 í uvorri hlið á hverjum 2 1/2 sm, alls sinnum. Þegar framstykkið er °rðið jafnlangt bakinu upp að hand- J'egi er fellt af í hliðinni eins og á °akinu. Þegar handvegurinn er. 5 Stn styttri en handvegurinn ó bak- ftykkinu, eru felldar af á framhlið- *nni fyrir hálsmáli, fyrst 11 — 12— ^2—13—13—13 1, síðan eru felldar af 2 1 einu sinni og 1 1 fjórum sinnum. Þegar handvegurinn er jafnhár og á bakinu, er gerður skái fyrir axlir, frá ytri hlið, eins og þar. VINSTRA FR AMSTYKKI: Er prjónað eins og það hægra, nema öfugt. ERMARNAR: Fitjið upp 36—38 — 40—40—42—42 1. á langprjóna nr. 2 1/2 og prjónið stroff, 2sl og 2br. ca. 9—9—10—10—11 — 11 sm. En, þegar stroffið er 5 sm byrjið að auka í. Aukið í 1 1. í hvorri hlið í hverri 6. umf. þar til að það eru 62—64 — 66 — 68—70 — 72 1. á prjóninum. Eftir stroffið er skipt á prjóna nr. 3 1/2 og prjónað slétt prjón með kaðli. Prjónið 10 miðlykkjurnar á prjón- inum þannig: 2 1 garðaprjón, 6 1 kaðall, 2 1. garðapr. Á hægri ermi er kaðlinum snúið til hægri, og á vinstri erminni snúið til vinstri. Prjónið nú þar til ermin er ca. 25 — 27—29—31 — 33—35 sm, eða æskileg lengd. Fellið 4 1. af í hvorri hlið. Áfram eru svo felldar 1 1. í byrjun og enda á öðrum hverjum prjóni þar til eftir eru 30 1 á prjóninum. Þá eru felldar af 2 1 í byrjun hvers prjóns, þar til 12 1 eru eftir á prjóninum. Fellið af. FRÁGANGUR OG KRAGI: Saumið erma- og hliðarsaumana saman með aftursting. Axlarsaum- ar og ermarnar eru saumaðar eins i. KRAGINN: Takið upp lykkjur í hálsmólinu, frá framhlið til fram- hliðar á langprjóna nr. 2 1/2 og prjónið stroff, 2 sl og 2 br, fram og aftur ca. 10 — 10—12—12—14 — 14 sm. Fellið af með sléttu og brugðnu. Saumið tvískiptan renni- lás í að framan. Ef nauðsynlegt er að pressa jakk- ann, þá gerið það létt með þurru stykki og volgu járni. HEKLAhf. Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21240

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.