Vikan

Eksemplar

Vikan - 02.12.1976, Side 52

Vikan - 02.12.1976, Side 52
BARNAPEYSA MEÐ KÖÐLUM. Stœrðir: 2 — 4 — 6—8—10—12 ára. Garn: BINGO. Ca. 300-350-400-400-450— 500 gr af Bingo garni. Prjónar nr. 2 1/2 og 3 1/2. Lykkjumál: 23 1 sléttprjón á breidd- ina á prjóna nr. 3 1/2 eru 10 sm. Munið að lykkjumálinu verður að halda, ef árangurinn á að verða góður. TVÖFALT PERLUPRJÓN: 1. umf.: x 2 sl, 2 br, endurtakið frá x. 2. umf.: Prjónið slétt yfir slétt og brugðið yfir brugðið. 3. umf.: x 2 br, 2 sl, endurtakið frá x. 4. umf.: Prjónið eins og 2. umf. Endurtakið þessar 4 umferðir. KAÐALL TIL HÆGRI: (Yfir 8 1). 1. umf.: 1 br, 6 sl, 1 br. 2. umf.: Prjónið slétt yfir slétt og brugðið yfir brugðið. 3. umf.: 1 br, látið 3 1 af vinstri prjón á hjálparprjón bak við stykk- ið, prjónið 3 næstu 1 sl, prjónið af hjálparprjóninum sl, 1 br, 4., 6. og 8. umf. eins og 2. umf. 5. og 7. umf. eins og 1. umf. Endurtakið frá 3 nmf Nýjar loftþéttar umbúðir KAFFIÐ fráBrasilíu Prjónað q bomin KAÐALL TIL VINSTRI: (Yfir 81). Prjónið eins og kaðal til hægri, nema 3. umf. prjónast þannig: 1 br, látið 3 næstu 1 af vinstri prjón á hjálparprjón fyrir framan stykkið og prjónið 3 næstu I sl, prjónið af hjálparprjóninum sl, 1 br. BAKIÐ: Fitjið upp 68 - 72 - 76— 80—84—88 1 á prjón nr. 2 1/2 og prjónið stroff 1 snúin slétt, 1 brugð- in, 4 sm. Skiptið á prjóna nr. 3 1/2 og aukið jafnt í á fyrsta prjón í 76—80—84 — 88—92 — 96 1, og setj- ið i munstur: Prjónið 8—10—10 — 12—14 — 16 1 tvöfalt perluprjón, kaðal til hægri (8 1), 6 br, (þessar 6 1 prj. rétt á röngunni), kaðall til hægri (8 I), 16-16—20-20-20- 20 1 tvöfalt perluprjón, kaðall til vinstri (8 1), 6 br, (réttar á röng- unni), kaðall til vinstri (8 1), 8-10—10-12—14-16 1 tvöfalt perluprjón. Prjónið svona áfram þar til allt stykkið er 24 — 26—28 — 30— 32 — 33 sm, eða æskileg lengd. Fellið þá af fyrir handvegi 4 — 4—5 — 5—6—6— 1 hvorum megin síðan 2 1 einu sinni og 1 1 tvisvar = 60-64-66-70-72-76 1 eftir á prjóninum. Haldið áfram, þar til handvegurinn er ca. 11 — 12—13 — 14—15 — 16 sm mælt í miðju. Myndið skáa á axlirnar, frá jaðr- inum með (3x4 1), — (2x4 og 5 1) — (4 og 2x5 1), — (3x5 1), — (2x5 og 6 1), — (3x61). Afgangurinn 36—38— 38—40—40—40— 1 eru settar á þráð. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið eins og á bakstykkinu. Þegar handvegurinn er 5 sm styttri en á bakinu, er fellt af fyrir háls- málinu miðlykkjurnar 22—24 — 24 — 26—26—26 1, og hver hlið prjón- ast út af fyrir sig. Fellið áfram af i hálsmálið 2 1 einu sinni og 1 1 5 sinnum. (Eins fyrir allar stærðir). Þegar handvegurinn er eins og á bakinu, er gerður skái fyrir axlirnar eins og þar. ERMI: Fitjið upp 36—38—40 — 40 — 42 — 44 1 á prjóna nr. 2 1/2 og prjónið stroff, 1 snúin sl og 1 br ca 4 sm. Skiptið á prjónum nr. 3 1/2 og setjið í munstur, þannig: 8—9— 10—10—11 —121 tvöfalt perluprjón kaðall til hægri (8 1) 4 1 br, (þær eru réttar á röngunni) kaðall til vinstri (8 1), 8-9-10-10-11-12 1 tvö* falt perluprjón. Aukið 1 1 i, í hvorri hlið i hverri 6. umf. þar til það eru 62-64-66-68-70-72 1 á prjón- inum og prjónið þessar 1 í tvö- földu perlumunstri. Þegar ermin er ca. 26—28—30—32 — 34—36 sm, eða æskileg lengd, eru 4 1 felldar af í hvorri hlið. Enn er felld af 1 1 í byrjun og endað á annarri hverri umf. þar til 30 1 eru eftir á prjón- inum. Þá eru felldar af 2 1 i byrjun á hverjum prjóni, þar til 12 1 eru eftir. Fellið af. FRÁGANGUR OG HÁLSMÁL: Saumið erma- og hliðarsauma með aftursting, svo og vinstri axlar- saum. Takið upp lykkjur í háls- málinu á prjóna nr. 2 1/2. Byrjið við hægri öxl á bakinu. Prjónið stroff 1 snúin sl og 1 br fram og aftur ca. 6 sm. Fellið laust af. Saumið vinstri öxl og hálslíning- una. Brjótið hálslíninguna tvöfalda að réttunni og saumið fasta með lausu spori. Saumið ermarnar í með aftursting.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.