Vikan

Tölublað

Vikan - 16.12.1976, Blaðsíða 61

Vikan - 16.12.1976, Blaðsíða 61
VÍNARSULTA 1 kg kálfakjöt 1/2 kg svínakjöt, gjarnan bógur 13/41 vatn 1/2 msk. salt 5 piparkorn 5 korn allrahanda 1 lárviðarlauf 2 negulnaglar Kryddið með: 1 msk. edik salt, pipar, engifer Setjið 2 bl. matarlím i bleyti. Kjötið soðið meyrt undir loki. Eftir að suðan er komin upp er froðan veidd ofan af og kryddið sett út í. Þegar kjötið er soðið er það tekið upp, látið kólna aðeins og skorið i smáa bita. Beinin eru síðan lögð aftur í soðið og þau soðin áfram svo krafturinn verði góður og sterkur. Þá er soðið síað og kjöt- bitarnir settir saman við og krydd- að með ediki og kryddi. Uppleyst- um matarlímsblöðunum blandað í. Skolið form úr köldu vatni, hellið sultunnn i og látið stifna. I Vin er svona sulta borin fram með sýrðum rauðrófum og söxuðum hráum lauk. SÍLDARSALAT 2 útvatnaðar saltsildar 3 soðnar kartöflur 5 stórar sneiðar sýrðar rauðrófur 2 súr epli sýrð agúrka (1 dl soðnir eða steiktir kjötten- ingar) 2 msk. fíntsaxaður laukur 1 dl rauðrófusafi salt og pipar. Skerið síld, kartöflur, rauðrófur og epli í smábita. Fintsaxið agúrkuna. Blandið öllu saman með 2 göfflum og gætið þess að gera það varlega svo þetta verði ekki grautarkennt. Kryddið með salti og pipar. Rauð- rófusafanum má líka sleppa og nota sýrðan rjóma i staðinn. I þetta sinn birtum við uppskriftir af nokkrum réttum, sem útbúa nokkru áður en þeirra er neytt, og þess vegna er upplagt að matreiða þá fyrir jólin til að létta ögn eldhússtörfin um sjálfar hátíðarnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.