Vikan


Vikan - 05.05.1977, Síða 35

Vikan - 05.05.1977, Síða 35
r Nú hefur verið búið til tæki, sem er f' eins konar sam- bland af þyrlu og loftbelg. Útkoman er loft- belgskraninn, og hann hefur þegar verið notaður Q nokkuð í ^ tilraunaskyni. » x Vængirnir á loftbelgskrananum eru knúnir áfram í hringi áf fjórum hreyflum. Stjórnklefinn undir Krani með 50 hagkvæmasta farartæki loftsins, tonn af eldsneyti í stað flutnings gæti flogið umhverfis jörðina. loftbelgnum skapar 40% af lyftikrafti kranans. Afganginn sjá vængirnir um. Mesti hraöi sem kraninn getur náð mun verða 75 km/klst. Þessi samsetning loftbelgs og hreyfla gerir kranann að LOFTBELGUR LYFTIKRAFTUR VÆNGJANNA: ‘60% HÁMARKSHRAÐI 75 KM/KLST HREYFLAR STJÓRNKLEFI UMHVERFIS JÖRÐINA MEÐ FULLFERMI AF ELDSNEYTI Loftbelgskraninn svifur uppíloftið.Stór, röndóttur loftbelgur með fjórum skrúfuspöðum, sem ganga út úr hliðunum. Þessi helíumfyllti loftbelgur er hluti af lyftikrana. Vængirnir, sem snúa belgnum tíu hringi á mínútu, eru hinn hlutinn. Stjórnandinn stýrir loftbelgskrananum úr sérstöku stjórnhýsi neðan I belgnum, og er þetta einna líkast því að stjórna þyrlu. Til þess að lyfta 50 tonna þunga þarf loftbelg, sem er45 m I þvermál, og vængirnir þurfa að vera 34 m langir og 5,5 m breiðir. LYFTIKRAFTUR í DAG: 50 TONN LYFTIKRAFTUR Í FRAMTÍÐINNI 1000 TONN Þaðverðursennilega nóg fyrir loftbelgskranana að gera I framtíðinni. Þeir gætu til dæmis flutt ósköpin öll af vatni til þess að koma I veg fyrir skógarelda og eins mætti nota þá til þess að afferma skip. Þeir munu þó verða hvaö hentugastir I sambandi við byggingaiðnaðinn. Fullbyggð hús yrðu þá flutt frá sérstökum verksmiðjum, þar sem þau væru framleidd, og þeim komið fyrir á viðeigandi stöðum. Algjör bylting I byggingatækni. i Sovétríkjunum er stærsta þyrla I heimi, en hún getur flutt 44 tonn í einu. Hún jafnast þó engan veginn á við loftbelgskrana framtíðarinnar — undratæki, sem munu geta flutt meira en 1000 tonn I einu. Texti: Anders Palm ileikningar: Sune Envall

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.