Vikan


Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 3

Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 3
Viöskiptavinir á Glóðinni. * S3LIJ Aö baki þeim ónafngreindur farþegi. setjast aftur í sætin okkar með góðgerðirnar. Eftir stutta stund leggjum við svo af stað í rannsóknarleiðangur um skipið. Fyrst er okkur litið inn í þann sal, sem ætlaður er þeim, er hafa illan bifur á tóbaksreyk. Þar inni er enginn, utan einn náungi, sem situr með fullan poka af flöskum úti í horni. Við hörfum öfug út og æðum upp á þilfar. EKKERT PLÁSS FYRIR; HRAKNINGA Sjálfsagt erum við afskaplega álkuleg í göngulagi, en við römbum þó rétta leið inn í stjórn- klefann til skipstjórans, Þorvalds Guðmundssonar, og tökum hann tali: — Hvað hefur þú verið lengi skipstjóri á Akraborginni, Þor- valdur? Helgi Júlíusson, úrsmiöur. — Ég er búinn að vera í þrjú ár eða síðan skipið kom. — Er þetta ekki prýðilegt starf? — Þetta er ágætt. — Hvað er löng sigling frá Reykjavík til Akraness? — Það er klukkutíma sigling. — Hvað gengur skipið á miklum hraða núna? — Það er 12 og hálf míla. — Ferðast margir farþegar með skipinu að jafnaði? — Það erákaflega misjafnt. Þeir eru flestir um helgar. Yfirleitt eru þetta 30, 40, 50 og upp í 100 farþegar í hverri ferð. — Hvað getur skipið tekið marga farþega? Það tekur mest 440 farþega. — Og hvað marga bíla? — Fjörutíu og fimm. — Ert þú sjálfur frá Akranesi og býrðu þar? — Já, ég er það, og sama er að segja um annað starfsfólk um borð. — Hvað vinna margir á skipinu? — Það eru ellefu og svo þjónustulið. — Hefurðu lent í nokkrum hrakningum á þessari leið, eða er það kannski ekki hægt á svona góðu skipi? — Nei, ekki nema eitthvað bili. Það er ekkert pláss fyrir hrakninga á svona leið. — Hvenær hófust reglubundnar siglingar á milli Akraness og Reykjavíkur. — Reglubundnar siglingar hóf- ust hér á milli einhverntíma uppúr aldamótunum síðustu, en Skalla- grímur hefur séð um siglingarnar síðan Laxfoss kom 1934. Svo kom gamla Akraborgin 1956 og loks þessi 1974. Hér í stjórnklefanum er einnig staddur 1. stýrimaður, Haukur Kristjánsson. — Ert þú búinn að starfa lengi á skipinu? — Það má segja, að ég hafi verið frá því þetta skip kom. — Líkar þér ekki vel? — Jú ágætlega. — Hvað eru margir stýrimenn á skipinu? — Það eru tveir um borð í einu og einn í fríi yfirleitt. ,,ERUÐ ÞIÐ AÐ GERA AT?" Viö þökkum þeim Þorvaldi og Hauki fyrir samtalið og förum aftur niður í reyksalinn. Þar skimum við allt í kringum okkur og komum auga á kunnuglegan mann, nefnilega Hafstein Aust- mann, listmálara. — Þú ert auðvitað á leið til Akraness. Hvað ætlarðu að gera þar? 20. TBL.VIKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.