Vikan


Vikan - 19.05.1977, Page 19

Vikan - 19.05.1977, Page 19
íbúð, sem er full af skítugum íþróttabúningum og tómum bjór- könnum. „Af hverju flyturðu ekki?” „Ég er alltaf að segja við sjálfan mig, að það ætti ég einmitt að gera. En rúmgaflar geta orðið mjög einmanalegir eins og þú kannski veist.” „Ég get ekki ímyndað mér, að þú yrðir einmana lengi, þú ert svo vingjarnlegur.” „Ég skal segja þér, að ég er búinn að búa í London í 3 mánuði, og ég hef ekki átt almennilegar samræður fyrr — við stúlku, á ég við.” Hann heldur áfram: „Sunnudag- arnir eru verstir, finnst þér það ekki? Þess vegna veit ég svona mikið um málverkin hérna — Þetta er einn af mínum uppáhaldsfelu- stöðum. Svo eru líka nokkrir aðrir staðir, sem ég fer á, t. d. þjóðminja- safnið. „Ég verð að fara þangað,” segi ég. „Ég skal fara með þér.” Meira er það ekki — en samt lítum við alvarlega hvort á annað og brosum síðan. Við göngum að ú tgöngudy runum. Síðan, þegar við erum komin út í sólskinið, segir hann allt i einu: „Ég verð ekki lengi” og þýtur aftur inn í safnið. Ég stend á tröppunum, hissa í fyrstu, en eftir því sem mínúturnar liða, grípur mig hræði- leg tilfinning. Ég hef verið einmana fyrr, en aldrei eins einmana og núna. Allt hringsnýst í móðu fyrir augunum á mér, dúfurnar, gosbrunnarnir, ljónastyttumar og ferðalangamir, og ég staulast niður tröppurnar. „Heyrðu! Bíddu! Vá, ég veit ekki einu sinni, hvað þú heitir. Sjáðu, hvað ég er með handa þér. Fyrirgefðu, hvað ég var lengi, en það var biðröð.” Hann réttir mér póstkort af Jan Van Eyck parinu mínu. Á kortinu stendur skrifað: „Til minningar um daginn sem við urðum lika par.” ★ LMIUf drautnhm rœíast... Ttl suðurs með SUNNU Áfangast./Brottfarard MAÍ JÚNÍ JÚLÍ ÁGÚST SEPT. OKT NÓV. DES. MALLORCA 6 13. 22 12 3. 24. 31. 7. 14. 21, 28. 4. 11, 18. 25. 2. 16. 30. 12. 3. 18. COSTA BRAVA 22. 12 3. 24. 31. 7 14 21 28 4.11. COSTA DEL SOL 1 5. 30 17. 8. 29 5. 12. 19. 26. 2. 9. 16. 30. KANARiEYJAR 1 5 1 7 8 29 19 9 30 8. 22. 12. 3. 17. 23. GRIKKLAND 10. 24 7. 21. 5. 19. 2.9.16. 23. 30. 6. 13. 20. 27. 11, MALLORCA dagllug á sunnud. Eftirsóttasta paradis Evrópu. Sjórinn, sól- skinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa þad. Tvær Sunnuskrifstofur, og hópur af fslensku starfsfólki. barnagæsla og leikskóli. Bestu og eftirsóttustu hótel og fbúðir, sem hægt er að fá. svo sem: Royal Magaluf. Porto Nova. Antillas Barbados, Guadalupe, Helios og Hotel 33 fyrir unga fólklð (Klubb 32). COSTA BRAVA dagllug á sunnudögum- mánudögum. Lloret de Mar, eftirsótt- asti skemmtiferðastaðurinn á hinni fögru Costa Brava strönd. Við bjóðum glæsilegar og friðsælar fjölskyldu íbúðir Trimaran, rétt við Fanals baðströndina. einnig hið vinsæla Hotel Carolina og sérstakt unglingahótel i miðbænum. skammt frá baðströndinni. Fjöldi möguleika á fjöfbreyttum skoðunarferðum. til frfrfkisins Andorra, Barcelona, Frakklands, siglingar með ströndinni. Óvenju lit- skrúðugt skemmtanalíf. Sunnu skrifstofa með þjálfuðu starfsfólki á staðnum. COSTA DEL SOL dagflug á föstud. Heillandi sumarleyfisstaður, náttúrufeg- urð, góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmtanalif og litríkt þjóðlif Andalusiu. Margt um skoðunar og skemmtiferðir, til Afríku, Granada, Sevilla. Nú bjóðum við eftirsóttustu lúxusibúðirnar við ströndina i Torremolinos Playa Mar, með glæsilegum útivistarsvæðum, sundlaugum og leikvöllum. loftkældar lúxus- íbúðir. Einnig Las Estrellas. Hotel Don Pablo, Hotel Palma Sol og Hotel Equvador fyrir ur>ga fólkið. Eigin skrifstofa Sunnu i Torremolinos með þjálfuðu starfsfólki. Bamagæsla og leikskóli KANARkEYJAR vetur. sumar. vor og haust, dagflug á laugardögum-fimmtudög- um. Sólskinsparadís allan ársins hring. Nú fá íslendingar i fyrsta sinn tækiíæri til sumarleyfisdvalar á Kanarieyjum. Púsundir þekkja af eigin reynslu þessar paradisareyjar I vetrarsól. Hoflegur hiti. goðar baðstrendur, fjolbreytt skemmtana- lif Kanarieyjar eru frihöfn með tollfrjálsa verslun. Hægt að velja um dvöl á vinsælustu og bestu hótelum og ibúðum á Gran Canaria og Tenerife svo sem: Koka, Corona Blanca, Corona Roja. Los Salmones. Hotel Waikiki og Tenerife Playa Sunnu skrifstofa með islensku starfsfólki nú opin allan ársins hring. GRIKKLAND dagflug á þridjud. Nýr og heillandi sumarleyfisstaður islend- inga. I fyrsta sinn beint flug frá íslandi til Grikklands. á rúmum 5 klst. Óviðjafn- anleg náttúrufegurð og sögustaðir sem heilla. Góðar baðstrendur i fögru um- hverfi i baðstrandarbæjum 15-25 km frá Aþenu. Fjölbreytt skemmtanalif. Ný glæsileg hótel og ibúöir. Einnig hægt að dvelja á hóteli og smáhýsahverfi á eynni KRIT Reyndir islenskir fararstjórar Sunnu á stöðunum. KAUPMANNAHÖFN Tvisvar i mánuði janúar — april. Einu sinni i viku mai — október. íslensk skrifstofa Sunnu opin i Kaupmannahöfn i Júni — september, til þjónustu viö Sunnufarþega. LONDON Vikulega allan ársins hring AUSTURRÍKI skiðaferðir.Til Kitzbúhel eða St Anton.Brottfor alla þriðjudaga janúar—febrúar og mars. 7 eða 14 daga. KANADA í samvinnu við vestur islendinga getur Sunna boðið upp á 3 mjög hagstæðar flugferðir til Winnipeg Brottfarardagar 29. mai. 4 vikur. 26. júni. 3 vikur 1 7.júIi. 3 vikur. Áætlað flugfargjald 54.800. Efnt verður til ferða is- lendinga i sambandi við flugferðirnar um islendingabyggðir nýja íslands. Banda- rikjanna, Calgary. og Kyrrahafsstranda. Peim sem óska útveguð dvöl á islenskum heimilum vestra. Geymið auglýsinguna. FERflASKRIFSTOFAN SUNNA LJEKJARGOTU 2 SINIAR 16400 12070 Núhefur Sunna opnað skrifstofuá AKUREYRI AÐ HAFNARSTRÆT! 74, SÍM/ 96-21835 20. TBL.VIKAN 19

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.