Vikan - 19.05.1977, Page 51
i
Lavella
plastklæðning
hvað er nú það?
Milli 600 og 700 húseigendur á landinu hafa klætt
hús sín utan með Lavella-plastklæðningu, og þeir
eru ekki í vafa um, að það er margfalt heppilegra
og hagkvæmara að kaupa Lavella, en eyða frítím-
anum í að skafa, kítta og mála húsið ár eftir ár.
Lavella utanhússklæðningin léttir ekki einungis af
þér tímafreku og kostnaðarsömu viðhaldi, heldur
gerir hún húsið eins og nýtt, kemur í veg fyrir raka
í útveggjum og minnkar hitunarkostnaðinn.
Lavella klæðning er sgensk gæðavara, sem fæst í
ýmsum litum, og það er sérlega auðvelt að setja
hana á húsið. Og ekki má gleyma verðinu, sem er
mjög hagstætt.
Lavella er utanhússklæðningin, sem gildir í eitt
skipti fyrir öll.
20. TBL.VIKAN 51