Vikan - 19.05.1977, Side 56
IVö úrvals litsjónvarpstæki
LlNUMYNDLAMPI (IN-LINE) TÖLVA TIL BILANALEITAR
Hér kynnum við tvö úrvalstæki frá SABA: P 4626
og T 5626. Bæði eru þau með linumyndlampa (in-line
system). Gæöi myndar og hljóms eru mikil, enda voru
SABA litsjónvarpstæki ein af fáum, sem hlotnaðist náö
fyrir augum timaritsins "Test".
Einingakerfi er i báðum tækjunum. Það þýðir aö
viðgerðarmaður getur með litilli tölvu fundið bilaða
einingu á augabragöi og skipt henni út fyrir nýja.
(Flutningur á verkstæði veróa því oftast óþarfir.)
Útgangsstyrkur er mikill: 8 Wött, sem tryggir fyllstu
tóngæöi (eins og meðal radíófónn).
Spennusvið tækjanna er vitt, 190-250 volt.
Það verndar þau gegn skemmdum sökum breyttrar
spennu og tryggir jöfn myndgæöi. Tengingarmöguleikar
eru fyrir þráðlaus hlustunartæki, (sérstaklega hentug
fyrir heyrnardaufa) og myndsegulband sem og önnur
myndtæki framtiöarinnar.
Bæöi tækin hafa svokallað kalt kerfi. Þaö þýðir að
straumnotkun þeirra er mjög lítil (nota aðeins 130wött
á klst.). Þar af leiöandi hitna þau minna en ella og
endast því mun lengur.
Öll SABA tæki þurfa aö standast 300 mismunandi
prófanir meðan á framleiðslu stendur og eru siðan látin
ganga viðstööulaust i 24 klst. Allt þetta gerir SABA-
tækin að óvenjulega vandaðri framleiðslu, sem skilar
bestu mögulegri litmynd.
Kjörin á tækjunum eru 50% útborgun og eftir-
stöðvar á 6-8 mánuðum, eða 5% staögreiðsluafsláttur.
Ábyrgð á myndlampanum (lang-dýrasta hluta
tækisins) er þrjú ár.
OG: þú getur fengið tækiö endurgreitt innan 7 daga,
ef þér líkar ekki við það.
Saba Ultracolor
svíkur ekki lit.
n ótniót Myndlampastærð 18" Verð: Kr. 269.000 i valhnotu
■ ^ og kr. 275.100 i hvitu eöa svörtu og silfurlituðu.
Myndlampastærð 22” Verð: Kr. 320.600 i valhnotu
I ■%# og kr. 326.700 i hvitu eöa svörtu og silfurlituöu.
Leiöandi fyrirtæki
á sviöi sjönvarps
útvarps og hljómtækja
VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150.
Þrostur Mignúsion