Vikan


Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 14

Vikan - 13.10.1977, Blaðsíða 14
Á góðgerðardansleik — og var þetta ein fyrsta myndin, sem birtist af þeim saman, aiiiöngu áður en þau opinberuðu trú/ofun- Caroline og kœrastinn Caro/ine prinsessa í Monaco er glæsileg stúlka, enda hafa fjölmiðlar sýnt henni ómældan áhuga og verið iðnir við að trú/ofa hana hinum og þessum. Þó tókst henni að koma heimspressunniá óvart, þegarhún ti/kynnti trú/ofun sína og hins 36 ára gamia Philippe Junot á síðast- iiðnu sumri. Á nítjánda afmælisdegi sínum lofaði Caroline prinsessa í Monaco móður sinni að giftast ekki næstu tvö árin. Þetta var í fyrra, og Caroline virðist rétt ætla að standa við loforð sitt. Hún er nú sem kunnugt er trúlofuð, og þótt trúlofun hennar hafi verið kunn- gjörð opinberlega í furstadæminu, mun brúðkaupið ekki fara fram fyrr en árið 1978, er Caroline verður 21 árs. Ummusti Caroline, Philippe Junot er 36 ára og er fjármála- ráðgjafi að atvinnu. Faðir hans, Michael Junot, er borgarfulltrúi í París og jafnframt sáttasemjari Parísarborgar. Sjálfur á Philippe enga stjórnmáladrauma — að minnsta kosti lætur hann þá ekki uppi — og það er ekki í framavon, sem hann hyggst verða tengda- sonur þjóðhöfðingja minnsta ríkis Evrópu, heldur í hamingjuvon. Þegar Philippe Junot hafði lokið laganámi í Frakklandi, stundaði hann framhaldsnám við Financial Institute í New York. Hann var um skeið víxlari í Wall Street í New York, en nú vinnur hann jöfnum höndum í New York, Montréal og París og er á stöðugum þeytingi á milli þessara staða. í frístundunum er Philippe sagður einkar lífsglaður náungi. Hann er mjög áhugasamur um íþróttir, leikur tennis, er góður skíðamaður, og síðustu 5 árin hefur hann stundað box. Uppá- haldsíþróttin hans er þó fótbolti, sem hann leikur með hópi vina sinna — og þar er hann fyrirliöi. Hann er einnig mikill fagurkeri — eins og Caroline — og er sérlega áhugasamur um myndlist og listdans. Það var á myndlistarsýningu I París síðla árs 1974, sem Caroline og Philippe hittust fyrst. Nokkrum 14VIKAN 41. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.