Vikan


Vikan - 14.12.1978, Page 42

Vikan - 14.12.1978, Page 42
• • f llnilurinn 2l.mar<* 20.;i|iríl N.mlirt 2l.;ipríl 2l.niai T\iburarnir 22.mai 21.júní Meðfætt ímyndunarafl þitt blómstrar um þessar mundir. Óvæntir atburðir gerast og fara jafnvel framúr þinum björtustu vonum, svo nú er að grípa gæsina meðan hún gefst. Einhverjir erfiðleikar steðja að, en þú stendur þig með prýði. Skynsemi þín segir þér að trúa ekki öðrum fyrir vandamálunt þinum og það reynist rétt vera. Athafnir þinar virðast stjórnast af einstæðri heppni. Þú gerir þér ekki fulla grein fyrir aðstæðum og ættir að fara varlega í allar mikilvægar ákvarðanir. kn'hhiun 22. jimi J.Vjnlt Hjálpsemi þin við aðra veldur þér einhverjum smáerfiðleikum, en samt er engin ástæða til að hafa af því miklar áhyggjur, því þú niunt hafa hag af því að lokum. I jonió 24. júli 24. tíiíÚM Hafðu hentil á neikvæðu hugarfari þínu gagnvart þvi óþekkta. Gerðu þér grein fyrir að það geta aðrir haft rétt fyrir sér líka, og nýttu þau tæki- færi. sem bjóðast. Miklar kröfur eru gerðar til þín, en þó ekki meiri en svo að þú ættir að ráða við þær. Haltu fast við fyrri ákvarðanir og skiptu ekki um skoðun á síðustu stundu. Lausntælgi gæti valdið þér miklum erfiðleikum. Veldu þér trúnaðarvini af varkárni og gættu þess, ef um breytingar verður að ræða, að þær séu til bóta. NporOtlrckinn 24.okl. 23.nó\. Taktu ekki að þér störf, sem eru þér ósamboðin. Einhver vinur þinn reynir sífellt að fá þig til að gera það, sem hann vill helst losna við sjálfur. Hoi<ni;iAurinn 24.nó\. 2l.dcs. Einmanaleikinn, sem hefur ásótt þig undanfarið virðist víðs fjarri. Þér hefur loksins lærst að félagsskapur er nokkuð, sem maðurinn verður að verða sér úti um sjálfur. Nlcinöcilin 22.dcs. 20. jan. Valnshcrinn 2l.jan. I‘>.fchr. I iskarnir 20.fchr. 20.mars Ferðalöngun er alls ráðandi í huga þér. Þig dreymir um sól og sumar en kemur ekki auga á kosti vetrarins, því fjarlægðin gerir fjöllin blá í þínum augum. Tillitssemi er ekki þin sterkasta hlið þessa dagana. Reyndu að setja þig í spor annarra og gerðu þér gr5in fyrir að það hafa fleiri en þú meira en nóg að gera. Líf þitt er að verða um of vanabundið Breyttu til og líttu framtíðina i öðru Ijósi en áður. Þér b'ýðst ógrynni tækifæra og þú átt í erfiðleikum með að velja. og Ijóst gullið hár, sem skein og flaksaðist og var á engan máta líkt hárinu hennar mömmu, sem var svart og krullað eins og hans eigið. „Sam, jólin eru bráðum komin,” sagði frökenin. „Þú veist hvað jól eru, er það ekki?” Sam hristi höfuðið. „Það er fæðingardagur Jesúbarnsins. Þess vegna höldum við öll hátíð fyrir hann og gefum hvert öðru gjafir.” Hún tók þumalfingur Sanis varlega úr munni hans. „Hvaðergjafir?” „Hvað, — gjafir eru eitthvað fallegt. Eitthvað óvænt. Það fá allir gjöf. Heyrðu," hún beygði sig nær honum, „við getum skrifað jólasveininum og sagt honum, hvað þig langar í!" „Jólasveininum?” „Já,” útskýrði frökenin. „Hann kemur ríðandi í loftinu á aðfangadags- kvöld, sleðinn hans er dreginn af sex hreindýrum sem eru með silfurbjöllur á hornunum. Hann á stóran poka fullan af gjöfum handa öllum börnunt i heiminum.” Augu Sams lýstu vantrú. Frökenin náði í pappirsblað og kúiupenna úr 42 Vikan SO.tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.