Vikan


Vikan - 22.02.1979, Qupperneq 10

Vikan - 22.02.1979, Qupperneq 10
FEIT BÖRN Af hverju á að meðhöndla off itu? Persónulegir og tilfinningalegir erfið- leikar eru mjög tíðir hjá feitum börnum. Þau verða oft fyrir neikvæðri afstöðu umhverfisins og útilokuð frá félögum og leik. Á gelgjuskeiði aukast oft vandamál og minnimáttarkennd vegna offitu af því að börnum finnst sjálfum að líkami þeirra sé fráhrindandi og svo ljótur að það sé ekki nema von að aðrir líti á hann með fyrirlitn- ingu. Oft vilja feit börn ekki fara i leikfimi og í sumum tilfellum vilja þau alls ekki fara í skóla. Fita er vandamál á öllum aldursstigum en fyrir feitt barn getur hún verið sérstakt vandamál. Barnið þarf oft að berjast við marga hluti í einu, sálræna, líkamlega og hreint hagnýta erfiðleika. Feit börn koma gjarnan úr feitum fjölskyldum og umhverfið þýðir sérstaklega mikið fyrir þróun á offitu hjá barninu. Ef fjölskyldan borðar mikið og vel þá tileinkar barnið sér yfirleitt þessar matarvenjur. Börn fá matar- venjurnar frá foreldrunum, þau læra þær í heimahúsum, það getur næstum því ekki verið öðruvísi. Hvenær er barn feitt? Það kemur allt of oft fyrir að ekkert er gert í málinu fyrr en barnið er orðið allt of Börn sem eru feit verða oft að berjast við offitu þegar þau verða fullorðin. Oft er talað um að 80% af feitum börnum verði líka feit þegar þau eru 25-30 ára. Fita er ekki merki um heilbrigði, ekki heldur hjá ungabörnum, því fjöldi fitufruma þeirra eykst og það getur verið orsök offitu seinna meir. Fjöldi feitra barna hefur aukist á síðustu áratugum og er án efa bæði afleiðing velferðarþjóðfélagsins og neyslu- þjóðfélagsins og afleiðing af minni hreyfingu og ótakmarkaðri völ á tilbúnum fæðutegundum. Oft hefur verið bent á að það sé sérstaklega erfitt að meðhöndla mikla offitu hjá fullorðnum og það geti verið erfiðara ef fitan stafar frá bernsku. Einnig að börn séu ef til vill móttækilegri fyrir meðhöndlun en fullorðnir af því að orsakirnar að offitunni hafa ekki varað svo lengi og af því að börn eru vön að læra. Það er mikilvægt að börn læri mjög snemma heilbrigðar matarvenjur. Feit börn þarfnast stuðnings og hvatningar frá umhverfinu og það má ekki freista feitra barna með sætindum. feitt. Foreldrar hafa í sumum tilvikum' fengið að vita að þegar barnið stækki verði þetta allt í lagi og muni lagast. Það er þvi miður sjaldan tilfellið. Margir foreldrar halda lika að fita barnsins stafi af einhverjum efnaskiptasjúkdómi, en það er mjög sjaldgæft. Það sama á við um mjög útbreidda skoðun hjá foreldrum feitra drengja, þeir álíta oft að kynfæri drengjanna séu of lítil og það hljóti að stafa af hormónatruflunum. Sannleikurinn er hinsvegar oft sá að kynfærin hverfa hreint og beint í fituvefinn. Erik Thamdrup, danskur yfirlæknir hefur fengist mikið við feit börn og segir að það sé erfitt að búa til töflu yfir kjörþyngd af því að líkaminn sé samsettur úr mörgu öðru en fitu. Þannig skipta bein og vöðvar miklu máli fyrir þyngd. En hann bendir á XOVikan 8. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.