Vikan


Vikan - 12.04.1979, Qupperneq 4

Vikan - 12.04.1979, Qupperneq 4
í Chile hefur lengi búið frumstœtt fólk eins og þessir indíánar . . Rændur maður er fátækur — Ef við viljum skilja hvað er að gerast í Chile og mörgum öðrum S-Ameríkulöndum þá verðum við að fara til baka allt til ársins 1482, þegar Ameríka fannst. Þannig hóf Julio Ocares mál sitt þegar við báðum hann að segja okkur frá ástandinu i Chile. Hann talaði ágæta ensku, brúnn á hörund og brúna- þungur. Og hann hélt áfram: — Spánverjar flæddu yfir allt og notuðu S-Ameríku sem hrá- efnisforðabúr fyrir sjálfa sig. Margar þjóðir bættust svo við og síðan er langur tími liðinn. Fyrir bragðið hefur fólk í þessum löndum alltaf búið við bág kjör og gerir enn. Þetta eru rændar þjóðir og íbúar þeirra fátækir á sama hátt og rændur maður er fátækur. Ég bjó við mjög bág kjör þegar ég var ungur, það gerðu flestir. Þetta breyttist þó allt til batnaðar LANDLAUS MAÐUR í Hampiðjunni í Reykjavík starfar um þessar mundir 26 ára gamall Chile-búi, Julio Ocares að nafni. í sjálfu sér er líklega allt í lagi að vinna í Hampiðjunni, en vera hins unga Ocares þar kemur ekki til af góðu. Hann er landflótta maður, sem getur ekki snúið heim, á hvergi heima en verður einhvers staðar að vera. Hann hefur nú fengið 6 mánaða dvalar- og atvinnu- leyfi hér á landi, en hvað við tekur veit enginn, allra síst hann sjálfur. Við hittum Julio Ocares að máli og báðum hann að segja okkur undan og ofan af málum Chile-búa. 4 Vlkan 15. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.