Vikan


Vikan - 12.04.1979, Page 28

Vikan - 12.04.1979, Page 28
Búlgarskir réttir Yfírmatsveinn Grand Hotel Varna, Ivan Mitev, iagöi okkur tii uppskriftir aö ýmsum þeim búlgörsku róttum, sem þarna voru á boöstólum, og okkur þóttu forvitniiegar tilaö reyna í eldhús- inu heima hjá okkur, og nutum viö þar dyggilegrar aðstoöar Þórarins Guðlaugssonar, yfírmatsveins á Hótei Loftieiöum. MUSSAKA 74 gr kartöflur 35 gr matarolía 8 gr steinselja 14 gregg 10 gr hveiti 50 gr mjólk 100 gr sterkur ostur, 45% Laukurinn er skorinn smátt og gulræturnar ristaðar, síðan soðið í olíu. Kartöflurnar eru afhýddar, skornar í teninga og soðnar í því sem eftir er af olíunni. Spínatið er hreinsað, skorið niður og bætt út í soðnar gulræturn- ar ásamt tómötunum. Mussaka er bakað í stóru glerfati eða skúffu þannig, að því er komið fyrir í lögum af hinu soðna grænmti, kartöflum, hrísgrjónum og grænmeti til skiptis — . Efsta lagið er alltaf grænmeti. 20 gr af mjólk er hellt yfir og rétturinn bakaður í ofni í 15-20 mínútur. Sósa er búin til úr hveitinu, afganginum af mjólkinni og eggjunum og síðan hellt yfir réttinn. Osturinn er rifinn, stráð yfir og bakaður þar til hann er gulbrúnn að lit. Skreytt með steinselju. Uppskriftin er áætluð fyrir 2. SHOPSKA SALAT 41 gr tómatar 50 gr afhýdd agúrka 24 gr laukur 12 gr steinselja 12 gr matarolía 62 gr borðedik 5 gr bakaður pipar 2 gr chiliduft 31 gr sterkur ostur, 45% Piparinn er bakaður, afhýddur og skorinn í smá bita ásamt tómötum og agúrku. Laukurinn er skorinn í þunnar sneiðar og aðeins marinn. Steinseljan er skorin í smáa bita og bætt út í ásamt chilidufti. Salatið er hrært, kryddað og stráð yfir það rifnum osti. Uppskriftin er áætluð fyrir 1. 'Yfirmatsveinn Qrand Hotel Vama, Ivan Mttev, með lambalæri, agneehko po gergjovski. FYLLT PAPRIKA 95 gr hakkað kjöt lOgr matarolía 15 gr smjör 148 gr paprika lOgr hrísgrjón 20 gr laukur 8 gr steinselja 40 grjógúrt 7 gr hveiti 2 gr tómatkraftur lOgr egg 0,1 gr rauðurpipar 0,3 gr pipar 3 gr salt Ljnsmyndir: fíagnar Th. Sigurðsson og Hörður Vilhjálmsson. Kristján Brynjólfur Kristjáns- son þjónar þeim hjónum Helgu Valdimarsdóttur og Eli- asi Valgeirssyni til borfls á búlgörsku kynningunni. Þau hjón eyddu árið 1968 þremur vikum í þorpi i nágrenni Varna, og sögflust hvergi hafa kunnafl betur vifl sig: „Þarna var allt svo friflsælt, bara til fimm bilar, en aflal- samgöngutækin hestvagnar og asnakerrur. Búlgarar eru yndislegt fólk, tónlistin virfl- ist þeim i blófl borin, og þjófl- dansarnir þeirra, sem þeir eru ósparir á afl sýna, eru töfr- andi." 28 Vikan l{. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.