Vikan


Vikan - 03.05.1979, Side 7

Vikan - 03.05.1979, Side 7
 lill Livía á landinu kalda Sjónvarpsþátturinn „Ég Kládíus” átti sök á því, að fjöl- margir íslendingar sátu sem límdir við skjáinn, á hverju sunnudags- kvöldi, á meðan hann var og hét. Og er varla ofsögum sagt, að hin slóttuga og grimma Livía keisara- drottning hafi átt þar stóran hlut að máli. Það þótti því tíðindum sæta, er Sian Phillips, sem fór með hlutverk Livíu á svo eftirminni- legan hátt, gerði okkur íslending- um heimsókn á dögunum. Sian Phillips dvaldist hér í fjóra daga og bjó á Hótel Loftleiðum. Hún var í boði Anglíu, sem er félagsskapur enskumælandi fólks hér á landi, og var heiðursgestur á árlegum fagnaði félagsins, sem haldinn var á Hótel Loftleiðum. Leikkonan kom ein síns liðs, þar 18. tbl. Vikan 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.