Vikan


Vikan - 03.05.1979, Qupperneq 29

Vikan - 03.05.1979, Qupperneq 29
vinna sem mest gegn áhrifum lífsgæðakapphlaupsins. Ýmiss konar heimavinna færist í vöxt og þá má benda á að prjón er tómstundagaman sem öll fjölskyldan getur tekið þátt í — prjónað streituna i burtu. Börn geta orðið nokkuð leikin í því strax og þau hafa náð fimm eða sjö ára aldri. Það geta ótrúlega margir prjónað eftir eigin hugmyndaflugi, ef það er aðeins reynt. Frumskilyrði þess að sköpunargáfan fái að njóta ' sín er að varpa frá sér öllum fast- bundnum prjónauppskriftum. Heilmargt er nothæft sem ’ mynstur í prjóni, venjulegt krosssaumsmynstur, myndir og annað sem upp í hugann kemur. Ein þeirra kvenna sem lítið gaman hafa af uppskriftaprjóni og láta frekar eigið hugarflug ráða er Rut Arthúrsdóttir. Hún er heimavinnandi húsmóðir í Noregi og prjónar í tómstundum á fjölskylduna, allt af fingrum fram. Mynstur býr hún ýmist til sjálf eða notar gömul mynstur frá hinum ýmsu þjóðum, svo sem hinum fornu Inkum. Við lögun á flíkinni fer hún aðallega eftir líkamslagi þess sem flíkina á að eignast, eykur í og tekur úr eftir þörfum. Gerviefni eru í litlum metum hjá henni, hún segist prjóna náer eingöngu úr íslensku kambgarni því litirnir í því séu bæði óvenjumargir og sérlega fallegir. Gam þetta er framleitt hjá Gefjun á Akureyri en i Reykjavík fæst það hjá íslenskum heimilisiðnaði. Kambgarnið er þríþætt og hver hespa kostar 700 krónur. Á meðfylgjandi myndum má sjá Rut með soninn Tmls. Þau mæðgin em í sams konar peysum sem hún á sjálf allan heiðurinn af. Kjólinn, sem hún klæðist á hinum myndunum, prjónaði Rut einnig af fingrum fram. Hann er samsettur úr hinum ýmsu mynsturbekkjum, sem sumir eru byggðir á mynstrum frá hinum fomu Inkum. Á brjósti er nafnið RUT með rúna- letri og á baki kjólsins er setning úr ljóði eftir Pétur bróður hennar: „Þei, sagði þögnin.” Myndirnar vom teknar í Eikju- voginum einn duttlungafullan vetrardag í einum sérkennileg- asta garði Reykjavíkur í góðu skjóli fyrir Vetri konungi. VIKAN A NEYTENDA MARKAÐI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.