Vikan


Vikan - 03.05.1979, Side 63

Vikan - 03.05.1979, Side 63
sent nafnið sitt? Ég þakka fyrir birtingu. B.E. Heimilisfang söngstúlkunnar Kate Bush hefur Pósturinn ekki, en ef til vill getur einhver lesandinn hjálpað? Hjá sovéska sendiráðinu fengust þær upplýsingar að í þessu tilviki væri vænlegast að skrifa þeim í sendiráðinu að Garðastræti 33, annaðhvort á íslensku eða ensku og þeir myndu síðan aðstoða við að koma bréfinu áleiðis. Pennavinir Ragnheiður Rafnsdóttir, Ásvegi 25, 760 Breiðdalsvik óskar eftir að skrifast á við skemmtiiega krakka á aldrinum 8-10 ára. Sjálf er hún 9 ára. Áhugamál eru margvisleg og hún svarar öllum bréfum. Matthildur Þorvaldsdóttir, Fifuseli 35, Breiðholti, Reykjavík óskar eftir að komast i bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 12-13 ára. Hún er sjálf 12 ára. Áhugamál eru margvísleg, næstum allt milli himins og jarðar nema sinfóníur og óperur. Mynd fylgi fyrsta bréfi, svarar öllum bréfum. Kristján Vigfússon, Aðalstræti 61, 450 Patreksfirði óskar eftir að skrifast á við stúlkur á aldrinum 13-14 ára. Hann er sjálfur 14 ára. Áhugamál ýmisleg og mynd fylgi, ef hægt er. Árný Ingólfsdóttir, Dal, 610 Grenivik, S-Þing. óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum, á aldrinum 20-24 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Þórunn Viðisdóttir, Tjarnarlöndum 19, 700 Egilsstöðum óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 12-14 ára. Hún er sjálf 12 ára og mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Thelma Björk Kristinsdóttir, Sigtúni 19, 450 Patreksfirði óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 11-13 ára. Hún er sjálf 12 ára. Svarar öllum bréfum og áhugamál eru íþróttir og fleira. Kristin Hrönn Sævarsdóttir, Nesja- skóla, Nesjum, A-Skaft. óskar eftir að komast í bréfasamband við stráka og stelpur á aldrinum 15-17 ára. Áhugamálin eru margvísleg og hún svarar öllum bréfum. Anna Steinunn Þengilsdóttir, Lyngholti 22,600 Akureyri óskar eftir að skrifast á við stráka á aldrinum 13-15 ára. Hún er sjálf 13 ára og áhugamál eru dans, hand- bolti, popptónlist, skautar og dýr. Sólveig Þorsteinsdóttir, Háteig 4, 230 Keflavik óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 9-11 ára. Er sjálf að verða 10 ára. Helstu áhugamál eru frímerkjasöfnun, dans og fleira. Svarar öllum bréfum og æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Svava Vilborg Ólafsdóttir, Þverá 1, Blönduhlið, 551 Skagafirði óskar eftir að skrifast á við stelpu á aldrinum 10-11 ára. Er sjálf að verða 11 ára. Svarar öllum bréfum og mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Inga Bára Gunnlaugsdóttir, Byggðavegi 151, 600 Akureyri og Kristrún Steinunn Sigmarsdóttir, Byggðavegi 147, 600 Akureyri óska eftir að kynnast strákum á aldrinum 13-14 ára. Við erum sjálfar að verða 13 ára. Helstu áhugamál eru öll dýr, strákar, böll og ferðalög. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Fanney Sif Gisladóttir, Mikladalsvegi 7, 450 Patreksfirði óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 11-13 ára. Hún er sjálf að verða 12 ára. Hanna Sif Bjarnadóttir, Heiðarvegi 31, 730 Reyðarfirði, Anna Bára Kristjáns- dóttir, Ásgerði 6, 730 Reyðarfirði og Guðbjörg Björnsdóttir, Túngötu 1, 730 Reyðarfirði óska eftir að komast i bréfa- samband við stelpur og stráka á aldrin- um 13-15 ára. Aðaláhugamál eru strákar, dans, hestar, íþróttir og margt fleira. Jaak Jones, Berkenlaan 22,3762 Gellik- Lanaken, Belgia óskar eftir pennavinum. Guðrún Dögg Jóhannsdóttir, Lindar- brekku, 450 Patreksfirði óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrin- um 11-13 ára. Hún er sjálf 12 ára og svarar öllum bréfum. Áhugamál eru iþróttir og fleira. Hugrún Högnadóttir, Brunnum 13, 450 Patreksfirði, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 11-13 ára. Hún er sjálf 12 ára, svarar öllum bréfum og áhugamál eru íþróttir og fleira. Unnur S. Eysteins, Fiskihól 7,780 Höfn, Hornafirði óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-14 ára, bæði strákum og stelpum. Áhugamál eru margvísleg, svo sem hestar, dýr, bækur. Æskilegt að mynd fylgi fyrsta bréfi. Svarar öllum bréfum. Þóra Astrid Serensen, Grettisgötu 92, Reykjavik óskar eftir pennavinum á aldrinum 13-15 ára, jafnt strákum sem stelpum. Áhugamál eru skíði, rollur, hænsni, hestar og æðislegt Grease — æði. Ella Kristin Björnsdóttir, Heiðarhrauni 43, 240 Grindavik óskar eftir penna- vinum á aidrinum 14 ára. Áhugamál eru margvísleg. G R Æ N Texti og myndir eftir William SAGA HANDA BÖRNUM ÁÖLLUM ALDRI r APRÍL HVERJU FORELDRAR EIGA U RÉTT Á AF BÖRNUM SlNUM N — OG HVERJU EKKI “,NHEIM KOMA Minningarnar streymdu fram. Einu sinni var eitthvað til, sem var hinn öruggi og formfasti heimur bernskunnar. Svo, þegar hann var aðeins tíu ára, neyddu kringum- stceðurnar hann til að snúa baki við bernskunni. I þessari stuttu skáldsögu segir höfundurinn áhrifa- mikla sögu um dreng og afa hans, um gagnkvcema ást þeirra og trúnað. BÓK f BLAÐFORMI 18. tbl. Vikan 63

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.