Vikan


Vikan - 30.08.1979, Page 20

Vikan - 30.08.1979, Page 20
84ra og 79 ára setja upp hringana: Það er ekki hœgt að dingla þetta hringlaus Þegar viö vórum búin að era svona saman i dálitinn 'tima, fannst okkur ómögulegt annað en að setja upp hring- ana,” sagði BjÖrg Guðmunds- dóttir frá Hofsósi. ,,Það er ekki hægt að dingla þetta hringlaus.” Björg, sem er 84 ára og heit- maður hennar, Ingólfur Einars- son, 79 ára frá Fáskrúðsfirði, eru bæði Vistmenn á Hrafnistu. ,,Hann gaf mér stásshring á afmælinu minu i fyrra og þá hefur hann náð máli af hend- inni, þvi ég vissi ekkert um hringana, fyrr en hann kom með þá,” segir Björg og hlær við. ,,Hann er búinn að vera hér I ein 7 ár og ég I 6 og fólk kynnist og eignasthér vini. Það er því ekk- ert eðlilegra en að það trúlofi sig, ef þvi svo býður.” Ingólfur er búinn að vera bú- settur hér I Reykjavik að mestu frá 1923, ók lengi leigubil á BSR, þegar Studebaker var upp á sitt bezta, en Björg hefur búið á Hofsósi frá því að hún var um tvitugt. Þá hafði hún dvalizt i GLUGGAÐ í GÖMUL BLÖÐ Reykjavik, búið að Baldursgötu „Það er fyrir mestu, að við ,,Að visu hefur Ingólfur verið 3ogunniðhjá Haraldi Arnasyni erum við góða heilsu og erum heldur linur upp á siðkastið, en kaupmanni. hress,” sagði Björg að lokum. þaö lagast örugglega.” HP Þau Björg og Ingólfur sögðust nú óvön myndatökum, en sögöust þó skyldu reyna og gáfu blaða- manni Dagblaðsins súkkulaði. Kvaðst Björg alltaf hafa gaman af þvi að fá heimsóknir, en Ingólfur sagðist láta sig hafa þær, af nauðsyn bæri. ; 3S. tbl. *°Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.