Vikan


Vikan - 30.08.1979, Síða 28

Vikan - 30.08.1979, Síða 28
„Vifl fuHorAna fólkið sátum vifl sjóinn og horfðum á bömin laika sár.. íslendingar í Norður-Karólínu gm mm m w w a 17. juni: „Hávaðarok og 30 stiga hiti.. I Einhvers staðar hefur það sést á prenti, að Íslendingar og fólk af íslenskum ættum, búsett i Norður-Ameríku og Kanda, sé um 70 þúsund talsins. Ekki er það ótrúlegt, og vist er, að íslendingar fara viða. Þeim er einnig gjarnt að leita uppi landa sína, hvar sem þeir eru búsettir og Íslendingafélögin skipta áreiðanlega hundruðum um allan heim. Nýlega barst bréf til Vikunn- ar frá Islendingafélaginu í Noröur-Karólína í Bandaríkjun- um, sem sannar þessa meðfæddu þörf okkar. Bréfið skrifar Guðrún S. Wolf, sem býr með fjölskyldu sinni í borginni Hubert í Norður-Karólína. Hún sendi myndir frá „strandpartii” tslendinga og segir m.a. í bréfi sínu: „Við Íslendingar hérna í Noröur-Karólína reynum að koma saman hvern þjóðhátiðar- dag tslands og í ár höfðum við strandpartí. Okkur datt í hug að senda svolitla kveðju til Ís- lands með þessum myndum ... það var hávaðarok þennan dag og 30 stiga hiti.” AHur hópurinn samankominn. F.h.: Sam og Magga Santana ásamt bflmum sinum Ásdisi og Magnúsi, Tom og Ella Griffin og sonur þeirra Erik, systir Eliu, Laufey og sonur honnar Ryan. Þau búa i Kalrfomíu, en vom i heimsókn. Þá kamur Bagga Heimgarrher og dóttir hennar Elísabet. Fremst á myndinni am þau Alda og John Barbacci, sam bjuggu hár á landi i 20 ár. Á röndóttri skyrtu ar ANca WoH. Z8 Vikan 35. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.