Vikan


Vikan - 30.08.1979, Síða 30

Vikan - 30.08.1979, Síða 30
Ilruturmn 2l.m:ir> 20.;i|»ríl NauliA 2l.upríl 2l.mui Tvíburarnir 22.mai 2l.júni Farðu varlega í peninga- málunum því liklegt er að þú verðir fyrir óvæntum útgjöldum seinni hluta vikunnar. Forðastu deilur við nána vini, því ekki er allt sem sýnist. Nú duga dagdraumar og athafnaleysi ekki lengur. Hresstu þig nú upp, taktu ærlega til hendinni og hættu að treysta því að aðrir geri það, þvi þá hrúgast verkefnin upp. Margt bendir til að þú verðir fyrir fjárhagslegu happi í vikunni. Ekki er allt í lagi hjá þér, þvi erfiðleikar innan fjöl- skyldunnar hrjá þig, en allt fer betur en á horfð- ist. kr;'.hhinn 22. jtmi 2,4. júlí Gefðu fólkinu í kringum þig tækifæri til að kynn- ast þér og reyndu að taka öðrum með opnum huga. Skemmtileg vin- átta gæti myndast og orðið þér til framdráttar á ýmsa vegu. Undanfarið hefur þú vanrækt þína nánustu og ættir þess vegna að eyða sem mestu af vik- unni í faðmi fjölskyld- unnar. Um helgina skaltu lyfta þér upp með góðum vini. l/jóni)t 24. júlí 24. íjjú'l Úrillska og gremja hefur hrjáð þig að undanförnu án þess að þú hafir gert þér grein fyrir hvers vegna. Reyndu að gera þér grein fyrir orsökun- um og þá breytist margt til batnaðar. Spnrðclrckinn 24.»kl. 2.4.nó\. Láttu allar kviksögur í kringum þig sem vind um eyrun þjóta og sýndu einbeitni í við- skiptum við skuldu- nauta. Varastu deilur bæði heima og heiman. Mc\ jan 24.;íiíusl 2.4.\cpl. Leggðu áherslu á öryggi í framkomu því fólk myndar sér oft skoðanir í fljótfærni. Varastu ágenga vinnufélaga, þvi þar liggja ekki heilindi að baki. Þér berast frétt- ir, sem ekki eiga við rök að styðjast. K»l<ni;iúurinn 24.nií\. 2l.dc*. Áætlanir þínar munu standast prýðilega þessa vikuna og flest mun ganga snurðulaust. Ef þú færð boð um ein- hverja tilbreytingu skaltu þiggja það með þökkum. Slcingcilin 22.dcs. 20. jan. Þessi vika verður senni- lega ekki eins og ætlað var, en það er ekki þar með sagt að miður fari. Þú gætir átt mjög náð- uga viku þrátt fyrir nokkra smáerfiðleika. \alnshcrinn 2l.j;in. Id.fcbr. Gríptu tækifærið þegar það gefst, því að hika er sama og tapa. Líklega vildu margir vera i þínum sporum núna, þér gengur allt í haginn og einkalífið er í blóma. Fiskarnir 20.fcbr. 20.mars Reyndu að gera eitt- hvað til að bæta vinn- una, og líttu ekki svona gagnrýnislaust á það sem þú gerir. Með því móti geturðu aukið af- köstin og náð betri árangri. I dag er plakatið af ungri söngkonu, Ellen Kristjánsdóttur, sem mjög skyndilega skaust upp á stjörnuhimininn. Þar rikir hún nú meðal hæstu stjarna og unir sér að eigin sögn bara ágætlega. VIKAN hitti hana að máli og hér rabbar hún um lífið og tilveruna. „Svona innst inni þá ætlaði ég mér alltaf að syngja. Þegar ég var lítil þá dreymdi mig um að verða sóló-gítarleikari og söngkona. Þá læsti ég mig inni í herbergi, tók upp á segulband lög sem ég samdi sjálf og passaði að enginn vissi hvað ég væri að bauka. En hugsunin á bak við var alltaf sú, að ég ætlaði einhvern tima að verða söngkona. Það var eiginlega tilviljun að ég byrjaði að syngja opinberlega. Ég kannaðist við Pálma Gumumon og Birgi Hrafnsson og fór einu sinni á 30 Vikan 35. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.