Vikan


Vikan - 30.08.1979, Síða 42

Vikan - 30.08.1979, Síða 42
GÖMUL HÚSGÖGN FÁ NÝTT LÍF 1. ÞVOTTUR BreiðiO dagblaðapappir á gó/fið eða farið með stólinn út fyrir. Þvoið stólinn með salmiakupplausn tfyigið leiðarvísin- um vandlegal. Skolið hann síðan með vatni. Látið stólinn síðan þorna vel óður en hann er pússaður og grunnmál- aður. Salmiaksupplausnin leysir upp fitu, fjariœgir ló og ryk og mattar um leið ftötinn þannig að milningin festist bmtur. S. PÚSSUN Þegar sparsl og kítti er orðið þurrt er það slípað þar tii það er alveg slótt Notið kubbinnl Ryksugið svo stólinn vandlega. 6. MÁLUN Featur stólsins eru málaðir fyrst Hvotfið stólnum á borð íþekið það fyrst með dagblöðum), málið síðan stólinn með hátfglansandi málningu. Hún befur reynst best á gömul húsgögn, vegna þess eð hún hylur best ójöfnur sem aldroi er hægt að forðast Hins vegar er betra að hakla alglans- andi málningu hreinni. 2. SLÍPUN Stólarnir eru slípaðir með sandpappír nr. 100 á öllum hornum og þar sem ójöfnur er að finna. Húsgögn, sem hafa verið máluð, þarf jafnvel að skrapa með spaða til þess að ná burtu gamalli málningu. Gama/t lakk má pússa niður með sandpappir eða fjarlægja með sórstöku efni sem fæst i málningarvöruverslunum. Gott er að vefja sandpappírnum utan um trókupp eða kaupa sérstakan kubb sem fæst i málningarvöruverslunum. Með því að nota kubbinn verður slípiflöturinn jafn og gætið þess að slípa í sömu átt og æðar trósins Hggja. Eftir sMpunina er rótt að ryksuga stólinn vel tMþmss eð ná burtu ÖMu ryki. 3. GRUNNMÁLUN Til grunnmálunar er notuð mött, hvit olíu- málning. Notið hringlaga pensil til þess að komast vel inn i öll samskeyti og horn. Ef verið er að grunna nýtt tré er gott að blanda öriitiu af þynni út í málninguna til þess að hún gangi betur inn í tróð. White spirit er yfirlertt talið best tii slíkra hluta. Matta málningin er notuð vegna þess að lakk eða önnur málning situr betur á henni og hvit málning er ódýrari en Htuð. Ef verið er að vinna við nýtt tró er rótt- ast að grunna það áður, vegna þess að vökvinn í kítti og sparsli fer annars inn i tróð og sparslið eða kittið getur dcttið upp úr. 42 Vikan 3S. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.