Vikan


Vikan - 30.08.1979, Síða 57

Vikan - 30.08.1979, Síða 57
Dóra Eydís Pálsdóttir, Hamri, Barða- strönd, 451 Patreksfjörður og Steinunn Jóna Kristjánsdóttir, Breiðalæk, Barðaströnd, 451 Patreksfirði. Við viljum skrifast á við sæta stráka á aidr- inum 14-16 ára, helst sem þekkjast eða eru vinir. Sandra Arnord, Hamri, Hamarsfirði, 765 Djúpavogi. Óska eftir að komast í bréfasamband við krakka á aldrinum 13- 16 ára. Margvísleg áhugamál. Ingibjörg R. Hjálmarsdóttir, Skólastfg 13, 415 Bolungarvfk. Ég óska eftir að komast i bréfasamband við krakka á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál marg- vísleg. Guðjón Eyjólfsson, Brekkustfg 25, Njarðvfk. Óska eftir pennavinum af báðum kynjum á öllum aldri (er sjálfur 27 ára) Aðaláhugamál eru: Trúmál, popptónlist, bókalestur og fleira. Svara öllum bréfum. Pennavinir Áslaug B. Guðmundsdóttir, Hraunbæ 102 d, 110 Reykjavík, óskar eftir að skrifast á við stelpur á aldrinum 11—12 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Áhugamál mörg m.a. dýr og bókalestur o.m.fl. Hugrún Ragnarsdóttir, Laufási 8, 360 Hellissandi. Óskar eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 14-17 ára. Áhugamál margvísleg. Svarar öllum bréfum. Elin Rósa Sigurðardóttir, Litla-Gerði 17, 860 Hvolsvelli, Rang. vill skrif- ast á við krakka á aldrinum 11-13 ára (er sjálf 12 ára). Áhugamál eru: Dýr, sund ogfleira. Helgi H. Haraldsson, Hrafnkelsstöðum, Hrunamannahreppi, Árnessýslu, 801 Selfossi. Óskar eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 12-14 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Monsier Yves Paris, 10 we de la Féculere 78500-Sartrouville, France. Er franskur 33 ára maður sem óskar eftir íslenskum pennavini. Skrifar bara á frönsku. Kamal M. El-Khamishy, Post Manial El-Rodah, Cairo Eygpt. Ég eí '33 ára, ógiftur Egypti sem hef mikinn áhuga á að komast i kynni við skandinavíska stúlku (25-35 ára) og langar að hafa að pennavini. Hermundur Svansson, Ránarslóð 17, 780 Höfn Hornafirði. Óskar eftir penna- vinum á aldrinum 20-30 ára. Eirfkur Þórarinsson Þórsgoöi 511 W. Panorama Rd. Apt. F86 Tucson, Az. 85704 USA. Er 26 ára og óskar eftir íslenskum pennavini. Hann hefur áhuga á að fræðast um ásatrú. Gunnar Kjartansson, Glúmsstöðum 2, Fljótsdal, 701 Egilsstaðir. Óskar eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 16-18 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Ágústa Pálsdóttir, Miðbraut 24, 170 Seltjarnarnesi. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 12-14 ára (er sjálf 13 ára). Áhugamál margvísleg. Auðbjörg Gerður Pálsdóttir, Hamri Barðaströnd, 451 V-Barð. og Elín Ingi- björg Ingvarsdóttir, N-Arnórsstöðum, 451 V-Barð. Óska eftir að skrifast á við sæta stráka á aldrinum 14-15 ára. striginn fráokkurer | - ’.f j ^ s'T'r-jj auðveldur • , í uppsetningu 35. tbl. Vikan 57

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.