Vikan


Vikan - 21.02.1980, Blaðsíða 29

Vikan - 21.02.1980, Blaðsíða 29
I „Þaðerrétt tilgetið." „Ég á kaffi á könnunni,” sagði ég og benti i átt að sófanum. „Það er að segja ef þú niátt vera að. Þú getur ekki imyndað þér hve yndislegir foreldrar þinir voru mér. Ég var — ég var alveg —" Ég gafst upp við að koma orðum að því sem ég vildi segja. Hann kinkaði b'tils- háttar kolli, rétt eins og ég hefði verið að þakka honum fyrir að koma nteð mjólkina. „Ég þurfti að fara til London í nokkra daga vegna fyrirtækisins," sagði hann. „Mamma bað mig að kaupa skólafatnað fyrir strákana. Ég þurfti að hringja til þeirra til að fá uppgefna skyrtustærð Davids og þá sögðu þau mér frá þér." Hann leit nú í fyrsta skipti beint á mig, augum umluktum þéttum augnhárum. og sagði: „Þau voru dálitið áhyggjufull þin vegna. Þau gátu einhvern veginn ekki bara sagt skilið við þig- Framh. i næsta bladi. Allar viðgerðir bíla og stillum bílinn með fullkomnustu tækjum. PANTIÐ TÍMA í SÍMA 76650 LYKILL Bifreiðaverkstæði Einnig bjóðum við Ladaþjónustu Sími 78«60. Smiðjuvegi 20 - Kóp. H F Wella Balsam WELLA BALSAM HÁRNÆRING Ver hárið $liti og auðveldar greióslu svo ótrúiegt er. Eykur eðliiegan gijáa hársins og fyllingu hárgreiðslunnar. Af-rafmagnar hárið. Notist eftir hvern hárþvott. HALLDÓR JÓNSSON HF. Dugguvogi 8 mn Hann hefur slegið í gegn um alian heim Ritmo nýi bíHirtn frá Rvtano er ne ^om'nn ^ teknds er bíll sem hlotið hefur fjöida viðurkenninga um allan heim og af mörgum verið talinn bíll Rrtmo hefur frábæra aksturseiginleika og hönnun hans er talin ein sú fullkomnasta sem fram hefur komið í mörg ár. KOMIÐ 0G SKOÐIÐ RvtVTKO ÞRÚUN TEGUNDARINNAR HAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI DAVÍÐ SIGURÐSSON hf. SIÐUMULA 35. SIMI 85855 1 , 8. tbl. Vikan 29 I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.