Vikan


Vikan - 21.02.1980, Blaðsíða 62

Vikan - 21.02.1980, Blaðsíða 62
Pósturinn KP.M Thc*''í*NDS Komdu sœll, kæri Póstur. Mig langar til þess að biðja þig að leysa úr vandamáli mínu. Ég er búin að senda þrjú bréf en ekkert hefur verið birt. Ég vona að þetta bréf fari ekki sömu leið og þaufyrri. Jœja, þannig er að ég er 48 kUó, en bara 10 ára. Er ég ekki adt of feit? Getur þú gefið mér ein- hver ráð, megrunaruppskriftir eða eitthvað sem ég grennist á? Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Ein að vestan. Hvernig á Pósturinn að geta svarað þessu? Ef þú hugsar þig vel um þá verður þér það væntanlega ljóst að Pósturinn þarf að vita hversu há þú ert í loftinu til þess að geta sagt til um æskilega þyngd. Og þar er sem sagt skýringin á því að ekkert hinna þriggja bréfa þinna hefur verið birt. Það getur nefnilega raskað útreikningum verulega ef þú ert til dæmis yfir 1.70 á hæð, eða jafnvel undir 1.30. Sendu upplýsingar um þyngdina í næsta bréfi. Ráðleggingar í sambandi við megrun og megrunarfæði eru einmitt núna í athugun hér á ritstjórninni og væntanlegar innan tíðar í blaðinu. En bara tíu ára Langar að komast til útlanda Kœri Póstur. Við erum tvœr stelpur sem langar að komast til útlanda til að vinna sem þernur á hóteli. En við vitum ekki hvert við eigum að leita til að fá upplýsingar. Okkur langar að kynnast heiminum nánar. Vilt þú, elsku Póstur, hjátpa okkur? Við vonum að Helga sé södd. Tvœr með magapínu. Hafið samband við sendiráð þeirra landa, sem þið hafið mestan áhuga á að heimsækja, og æskið aðstoðar í atvinnu- og húsnæðisleit. Einnig ættuð þið að fylgjast vel með auglýsing- um í blöðum því þar er oft að finna auglýsingar um atvinnu í ýmsum löndum og til dæmis oftlega auglýstar stöður sem au-pair á Norðurlöndunum, einnig i Bretlandi og Frakklandi. Annar er agalega feiminn Kæri Póstur! Við erum tvær ástfangnar og okkur langar til þess að byrja með tveimur náungum en vitum ekki hvernig við eigum að fara að þvi. Hvað getum við gert? Elsku Póstur. Við erum báðar 13 ára og þeir líka. Annar er agalegafeiminn, hinn er svo fjörugur. Mundir þú, ef þú værir við, fara og tala við þá þegar við hittum þá? -Við vonum að þú birtir þetta. Tvær ástfangnar. Ef Pósturinn væri þið myndi hann líklega' framkvæma alveg pað sama og þið — eða hvað? Hins vegar — ef hann væri hann sjálfur en í ykkar sporum gerði hann kannski eitthvað allt annað, en þorir þó ekkert að fullyrða. Ef þið hafið ennþá mikinn áhuga á að ná sambandi við drengina er auðveldast að byrja á þeim fjöruga og nota hann svo til þess að koma ykkur í nánarí kynni við þann feimna. Góða skemmtun! Upphækkunarhringir og klossar Fram- og afturspoilerar Bílstolar maraar Leður sportstýri Scroi í flestar gerðir bíla Dráttartóg 12 V. digital klukkur Brettabreikkanir á bila Snjómottur Rúllubelti í bíla Aurhlífar Felgulyklar Amerísk nælonteppi, sniðm í alla bíla 50 mm. Dráttarkúlur Aukamælar og mælitæki olfuþrýstings- vatnshita- vacuum- og ampermælar Sendum í póstkröfu Síðumúla 17 «->37140^ 62Vikan8. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.