Vikan


Vikan - 21.02.1980, Blaðsíða 26

Vikan - 21.02.1980, Blaðsíða 26
Framhaldssagan viðtu selja bíBnn ? Þá auglýstu hann hér 1 smáauglýsingum Dag- blaðsins og fáðu öll nauðsynleg eyðublöð (þ.á.m. afsalseyðublað) ókaypis i afgreiðslu Dag- blaðsins að Þverholti 2. Þar færð þú einnig skriflegar leiðbeiningar um hvers gæta þarf við frágang sölugagna'. Þverholti 2 sfmi 2 70 22 | Smáauglýsingar WMBIAB5INS Ðílaviðskipti 8 w I mánaskini halda. En hann minntist ekkert á að ég kænii í heimsókn. En ég hafði enga ástæðu til að halda að hann hefði neitt á móti mér, hugsaði ég með mér um leið og ég lagði bréfið á arinhilluna. Smákveðja og á meiru gat ég ekki átt von. Héðan i frá varð ég að reiða mig á þá vini sem ég aflaði mér sjálf. Það voru um það bil tveir mánuðir •llðnir frá andláti pabba þegar mér varð hugsað til þess pú yrði ég að skrifa Robertsonhjöniifitim í Paris aftur. Þau höfðu verið svo elskuleg að halda sam- bandinu og þegar ég var að leita að löngu bréfi. sem frú Robertson hafði skrifað mér. rakst ég á eina hlutinn. sem pabbi hafði átt. sem ég hafði ekki snert. litiö skrín sem hann hafði gevmt i skyrtuhnappana sina. I>etta skrín var eins og lítill peninga- kassi. með hólfi efst sem hægt var að lyfta upp úr. Ég brosti þegar ég kom auga á fullt af hnöppum, eins og þeir sem notaðir höfðu verið þegar lausu flibbarnir voru í tisku; það var greinilega langt síðan hann hafði tekið til í þessum kassa. Það var ló í kassanum og i einu horninu var samanbrotið blað og ametyststeinn. sem ég ntundi að pabbi hafði keypt til að láta setja i hálsnten handa mér. Þarna voru perlu skyrtuhnapparnir hans og ónixhringur. sem hann hafði fengið að erfðum eftir einhvern ættingja. og ýmiss konar ermahnappar. Pappírsblaðið virtist vera fast i samskeytunum milli hliðar og botns kassans. Ég hvolfdi kassanum og lamdi á botn og hliðar, en blaðið var enn fast. Ég reyndi að losa það með nöglunum, en án árangurs. Þá tók ég um það með tveim fingrum og reyndi að tosa í það án þess aðrífa það. Allt I einu fannst mér eins og ég kannaðist við þykktina og áferðina á pappirnum, og ég áttaði mig á að þetta var sams konar pappir og Julian frændi hafði skrifað samúðarkveðjuna á. Og þegar ég horfði á þetta gat ég meira að segja séð móta fyrir skriftinni hans i gegnum pappírinn. Forvitni min var vakin og ég togaði ákveðið í pappírinn. Bréfið féll i kjöltu mina og það heyrðist smellur. sem gat ekki þýtt annað en eitthvað væri inni i bréfinu. Blaðið lá samanrúllað eitt and- artak i kjöltu minni en rann svo af stað og opnaðist um leið og i Ijós kom einhver lítill. svartur hlutur. á stærð við þumalfingur manns. Forvitin ýtti ég bréfinu til hliðar og tók upp hlutinn. 26 Vikan 8. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.