Vikan


Vikan - 21.02.1980, Blaðsíða 31

Vikan - 21.02.1980, Blaðsíða 31
* Stofnandi Boney M er maður að nafni Frank Farian. Flann sést þó aldrei á mynduni af söngsveitinni. enda kemur hann aldrei fram opin- berlega með henni. Þó má segja að Frank Farian sé lífið og sálin i Boney M þvi að hann semur flest öll lögin á plötum flokksins. útsetur þau og stjórnar upptökum. Einnig ræður hann öllu um sviðsframkomu Boney M. Aðalsöngvarar Boney M eru Liz Mitchell og Marcia Barrett. Flin tvö. Bobby Farrell og Maize Williams. eru fyrst og fremst dansarar. Á nýjustu LP plötu söngflokksins, Oceans of Fantacy, syngja þau til dæmis ekki tón. Það er Frank Farian sjálfur sem syngur þar allar karlaraddir. Boney M sló i gegn á sinum tima með laginu Daddy Cool. Meðal annarra þekktra laga flokksins eru Rasputin. Noas Woman. No C'ray. Flooray. Hooray, It's a Holi Holiday. Mary’s Boy Child lOh Mv Lordl og Ootta Go Home. Tónlistin sem Boney M flytur flokkast undir svokallað Evrópudiskó. Hún nýtur mikilla vinsælda á meginlandi Evrópu. i Englandi og viðar. Aftur á móti þýðir ekkert að bjóða Ameríkumönnum upp á tónlist Boney M. Fyrir þá er hún ekki nógu „funky". Aðrir tónlistarmenn, sem eru á svipaðri linu og Boney M, eru til dæmis Amanda Lear, Dschengis Kahn og Eruption. Það er reyndar Frank Farian sem stendur á bak við Eruption og semur mikið af tónlist þeirrar hljómsveitar. ■ I 8. tbl. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.