Vikan


Vikan - 21.02.1980, Page 31

Vikan - 21.02.1980, Page 31
* Stofnandi Boney M er maður að nafni Frank Farian. Flann sést þó aldrei á mynduni af söngsveitinni. enda kemur hann aldrei fram opin- berlega með henni. Þó má segja að Frank Farian sé lífið og sálin i Boney M þvi að hann semur flest öll lögin á plötum flokksins. útsetur þau og stjórnar upptökum. Einnig ræður hann öllu um sviðsframkomu Boney M. Aðalsöngvarar Boney M eru Liz Mitchell og Marcia Barrett. Flin tvö. Bobby Farrell og Maize Williams. eru fyrst og fremst dansarar. Á nýjustu LP plötu söngflokksins, Oceans of Fantacy, syngja þau til dæmis ekki tón. Það er Frank Farian sjálfur sem syngur þar allar karlaraddir. Boney M sló i gegn á sinum tima með laginu Daddy Cool. Meðal annarra þekktra laga flokksins eru Rasputin. Noas Woman. No C'ray. Flooray. Hooray, It's a Holi Holiday. Mary’s Boy Child lOh Mv Lordl og Ootta Go Home. Tónlistin sem Boney M flytur flokkast undir svokallað Evrópudiskó. Hún nýtur mikilla vinsælda á meginlandi Evrópu. i Englandi og viðar. Aftur á móti þýðir ekkert að bjóða Ameríkumönnum upp á tónlist Boney M. Fyrir þá er hún ekki nógu „funky". Aðrir tónlistarmenn, sem eru á svipaðri linu og Boney M, eru til dæmis Amanda Lear, Dschengis Kahn og Eruption. Það er reyndar Frank Farian sem stendur á bak við Eruption og semur mikið af tónlist þeirrar hljómsveitar. ■ I 8. tbl. Vikan 31

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.