Vikan


Vikan - 21.02.1980, Blaðsíða 35

Vikan - 21.02.1980, Blaðsíða 35
blaðsíðu sex komin með svo mikinn höfuðverk og svima að við gátum ekki haldið áfram. — Hún er til einskis, sagði ég. — Þá getum við alveg eins klippt þessi 2000 nöfn út úr henni, hent þeim í hatt og dregið Tengdamútta greip fram í fyrir mér: — En að skíra hann Níels Sigvalda Theodór Kristófer eins og langafa hans? — Alltof gamaldags, sagði ég. — Það þýðir ekkert fyrir þig að klifa stöðugt á þessum gömlu, rykföllnu nöfnum bara af því að þau hafa haldist í ættinni. Laugardagurinn rann upp og morguninn eftir átti að færa nafn barnsins inn í kirkjubækur. Við höfðum enn ekki komist að neinni niðurstöðu. Ég bjó til iista með 100 fallegum nöfnum og bað Maríönnu og tengda- múttu að stroka þau nöfn út sem þeim fannst alls ekki koma til greina en setja kross við þau nöfn sem þær helst kusu. Maríanna strikaði öll nöfnin út nema Andra, ég setti kross við Pétur og tengdamútta fór í fýlu af því að ég hafði alls ekki tekið gömul og gegn nöfn eins og Jóakim Hallfreð og Níels Sigvalda Theodór Kristófer með á listann. — Við þurfum líka að gæta þess að nafnið hans taki sig vel út í símaskránni og á nafn- spjaldinu hans, sagði ég. Síðan lagðist ég undir feld og braut heilann ákaft um heppileg nöfn. Á sunnudagsmorgni hafði ég fundið frábæra lausn. Drengurinn átti að heita Aðalgeir Ingólfur Cýrus Magnús Pétur. — Ég hef nú bara aldrei á ævi minni heyrt jafnbrjálæðislega samsetningu, sagði Maríanna. — Hvernig í ósköpunum komstu að þessari niðurstöðu? — Sjáðu til, sagði ég ákafur. — Ég reyndi að taka enga skammtíma ákvörðun heldur hugsa vel fram í tímann. Og það er meira en þið hafið gert. Það kemur að því að hann fær síma og kemst í símaskrána. Og í símaskránni eru öll nöfnin stytt nema eitt, hversu falleg sem þau eru. í símaskránni mun Aðalgeir Ingólfur Cýrus Magnús Pétur Vilhjálmsson koma svona út: Skop — Ark. ing. cand. mag. Pétur Vilhjálmsson. Þarf ég að taka það fram að drengurinn var skírður Andri? Þýð.: JÞ 8. tbl. Vikan 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.