Vikan


Vikan - 28.02.1980, Page 2

Vikan - 28.02.1980, Page 2
9. tbl. 42. árg. 28. feb. 1980 Verð kr. 1200 (iRF.INAR OG VIÐTÖF: 4 Jónas Kristjánsson rcynir ou dæmir islcnsk vcitingahús: Fauítaás. ó Það cr oft stormasamt í lukkupott- inum — Vikan ræðir við Jón G. Sólncs á Akurc.vri. 14 Þátttaka föður i fæðinpu op uppcldi — Guðfínna Kydal sálfræðingur skrifar unt fjölskyldumál. ló Skíðaskóli Vikunnar og Valdimars Örnólfssonar, 3. hluti. 31 Kndalnk Kolumbusar. „Drottninp hafsins” sckkur. 36 Vandinn áð þvo rctt — Vikan og Ncytcndasamtökin. 38 N'ikan og Kclag húsí>aí;na- op innan- hússarkitckta: í þcssari Viku fjallar (iunnar Kinarsson um opin cldstæði. 39 Kúnstin cr að .... Vikan hcimsækir áttræðan hljóðíærasmið á Akurcyri. 50 Skupítalcg fortíð. Ævar R. Kvaran skrifar um undarlcg atvik. SÖGUR: 18 Í ntánaskini, annar hluti framhalds- sógu cftir Ilildu Rothvvcll. Mest um fólk Pulsa m/öllu að sunnlcnskum hætti. Sllkar pulsur verður að borða á staðnum eigi ekki illa að fara. Pulsa m/öllu að norðlcnskum hætti. Slík framreiðsla er hreinleg og býður upp á að farið sé með vöruna á milli staða án sóðaskapar. 24 I lclgispjöll. smásaga cftir Aðalstcin Ásb. Sigurðsson. 34 Gömul mistök drcgin fram i dagsljósið cftir VViIly Breinholst. Mest um fólk Eina Menningarauki: Hvað er þetta? Jú, það fer ekki á milli mála — þetta eru tvær pulsur i brauði. En það merkilega er að hvort tveggja eru þetta pulsur með öllu. Pulsan á mynd nr. 1 er pulsa með öllu að sunnlenskum hætti þar sem meðlætið er bæði sett í botn brauðsins svo og yfir pulsuna sjálfa. Pulsa á mynd nr. 2 er aftur á móti pulsa með öllu að norðlenskum hætti, en á Akureyri og nágrenni hafa pulsusalar það til siðs að setja meðlætið allt í botn brauðsins og pulsuna siðan ofan á. Fróðir menn tjá okkur að slíkt hið sama sé til siðs í flestum menningarlöndum og er hagræðið af slíku augljóst. Viðskipta- vinir geta þá tekið pulsurnar með sér vafðar í pappír án þess að skemma föt sin og eyðileggja matarlystina. Er það von okkar að pulsusalar sunnanlands taki þetta til góðfúslegrar athugunar og reyni nú að læra af norðanmönnum hvernig framreiða eigi pulsur. E.J. 40 í lcit að lifgjafa, annar hluti framhaldssögu cftir Patriciu Johnstonc. KASSETTUGERÐIN á Isfandi ÝMISFEGT: 2 Mcst unt fólk. 12 Vikankynnir llcrrahúsið. 48 Blái fuglinn. 52 Vikan og Klúhhur matrciðslu- mcistara: Kylltar lambakótilcttur. 54 Hcilabrot. 62 Pósturinn. VIKAN Útgcfandi: Hilmir hf. Ritstjón: Helgi Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. I irikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir Útlitsteiknari: Intrhergur Kristinsson. I.jósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: lng\ar Svcinsson. Ritstjórn i Sióumúla 23. auglýsingar.. afgreiðsla og dreifing i Þverholti II. sinii 27022. Pósthólf 533. Veró i lausasólu 1200 kr. Áskriftarverð kr. 4000 pr. mánuð. kr. 12.000 fyrir 13 töluhlöð ars fjórðungslega eða kr. 24.000 fyrir 26 hlöð hálfsárslega. Askriftarverð greiðist fyrirfram. gjalddagar: Nóvemher. fchrúar. mai og ágúst. Askrift i Revkjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. l:m málefni ncytcnda er fjallað i samráði við Ncytendasamtökin. 2 Víkan 9. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.