Vikan - 28.02.1980, Qupperneq 16
Skíðaskólinn
Undirbúningsstaða f. plóg í kyrrstöðu.
Plógstaða, hælar sundur, hendurá hnjám.
1) Plógur úr beinu rennsli út á jafn-
sléttu
Hafi mönnum tekist sœmilega að ná plógstöð-
unni i kyrrstöðu er nœsta skref að reyna sig á
Plógurinn er afbragðs undirbúningsœfing fyrir
svig, auk þess sem gagnlegt er að kunna hann,
lendi menn i þungum, slæmum snjó eða þurfi að
skíða niður brekku með byrði á bakinu.
Nafnið er vel til fundið, þar sem skíðin minna
mest á plóg, saman að framan en sundur að
aftan, menn „plægja" niður brekkurnar i orðsins
fyllstu merkingu.
Byrjendum veitist oft erfitt að koma skiðunum
í plógstöðuna, þar sem snjórinn veitir vissa
mótstöðu, þegar ýta skal skíðunum í sundur.
Sömuleiðis gengur mörgum erfiðlega að halda
skiðunum i plógnum, þegar komið er á ferð, þar
sem snjórinn ýtir þeim saman á meðan hælamir
visa út. Einkum er hætt við að menn missi jafn-
vægið og skíðin i kross, reki ytri kantana i
snjóinn eða klessi hnjánum saman, svo þeir
koma skíðunum ekki nógu vel í sundur en setja
innri kantana of mikið niður o.s.frv.
Til þess að vega upp á móti þessu jafnvægis-
leysi, sem angrar verst og mest alla byrjendur,
hefur mér gefist vel að láta þá styðja höndunum
á lærvöðva rétt fyrir ofan hné og á hnén eins og
sýnt er á fyrstu og annarri mynd. Takið eftir, að
við þetts (að setja hendur þannig) gefa menn
ósjálfrátt eftir í mjöðmum í æskilega stöðu og
axlir koma fram í samræmi við það. Pá er auðvelt
f þessari stöðu að ýta hnjánum fram og stjóma
hreyfingum þeirra.
Hvemig er auðveldast að koma skíðunum i
sundur i plóg? Með þvi að létta augnablik á
skíðunum, þ.e. fjaðra í mjöðmum og hnjám, og
nota um leið kraftinn í fótunum til þess að þrýsfa
hælunum i sundur.
Við æfum okkur fyrst í kyrrstöðu og förum að
ains og á fyrstu tveim myndunum: skiðin saman
og hendur á lærvöðvum (1. mynd). Nú beygjum
við hnó og mjaðmir (fjöðmm) snöggt, rennum
höndunum um leið niður á hnén (til þess að haida
jafnvæginu) og þrýstum hæfunum út (mynd 2).
Athugið, að þið megið ekki haiia ykkur ófram,
þótt hnén komi fram, hreyfingin er líkust því að
sefjast háffa ieiðina niður á stól. Gætið þess að
gefa ekki eftir í ökklum, þvi þá er hætt við að
skíðin verði of flöt og ytri kantarnir skerist i
snjóinn, sem hefur oft i för með sér tognun í hné
eða ökkla.
Hnón eiga að opnast við hœlhreyfinguna út en
eiga samt að vísa örfítið inn, þannig að auðvelt
sé að beita innri köntum skíðanna í snjóinn. Því
harðari sem snjórinn er, þeim mun meira þarf að
be'rta innri köntunum og hnjánum inn, en forðist
að klessa hnjánum saman, þvi það hindrar hœl
hreyfinguna út. :í %
Plógæfingar:
16 Vikan 9- tbl.