Vikan


Vikan - 28.02.1980, Qupperneq 37

Vikan - 28.02.1980, Qupperneq 37
hlaupa en gerviefni teygiast og missa alla lögun. Yfirleitt eru föt merkt þannig að þvi megi treysta en þó kennir reynslan manni eitt og annað í sambandi við þvott á viðkvæmum efnum. Tökum t.d. prjónapilsið og peysuna úr lamaull, sem unga stúlkan ber. i þvottaráðlegg- ingum stóð: ,,Viðkvæmur þvottur, 40 gráður." Þetta bendir til þess að óhætt sé að þvo flikurnar við þetta hitastig hvort heldur er í vél eða höndunum. Eigandinn valdi þvottavélina sina og árangunnn sjáum við. Þessa flík hefði aðeins átt að þvo í höndunum. Það er ekkert vafa- mál, að flestan ullarfatnað fáum við fallegri ef við leggjum það á okkur að þvo í höndunum — þrátt fyrir það að merking á flíkinni segi að óhætt sé að þvo í þvotta- vél. Á mörgum — ef ekki öllum nýrri þvottavélum er sérstakt þvottakerfi fyrir ullarfatnað. Notið það ekki t.d. fyrir föt úr lamaull eða angóra. Þegar þið þvoið ullarfatnað á að blanda þvottaefninu saman við volgt vatnið og leysa það vel upp. Þvoiðflíkina strax, látið hana aldrei liggja lengi í vatninu. Skolið vel, vindið ekki heldur kreistið vatnið úr i frotté- handklæði eða setjið flíkina smá- stund í þvottavinduna. Þurrkið aldrei í miklum hita — alls ekki úti í sólskini — og látið flíkina helst liggja á sléttum fleti. ,,Dry clean only, 100% viscose." Þetta merki sjáum við oft á blússum eða flíkum úr viscose. En það þýðir að ekki megi þvo flíkina, aðeins setja í hreinsun. En það er ógáfulegt að kaupa blússur sem setia á í hreinsun og raunin er alls ekki sú að ekki megi þvo viscose. Það er framleiðandinn sem er að tryggia sig gegn skaðabóta- kröfum ef eigandi fatnaðarins færi ekki rétt að ráði sinu við þvott. Það eru mjög mismunandi gæði þeirra efna sem boðið er upp é úr viscose. Þetta er tískuefni og þó það sé vand- meðfarið og þurfi að strauia Birt í samráði við Neytendasamtökin. Þýð.: S.H. Úr Rftd och Rön. virðist það ekki draga úr vinsældum. Reynslan hefur sýnt að best er aö þvo efni úr viscose í 30-40° heitu vatni, slétta flíkina vel, þegar hún er hengd upp (þó má ekki nota kraftana, efnið er viðkvæmt þegar þaðer blautt) og siðan strauja flíkina raka. Veljiö ekki fatnað úr viscose ef þið viljiö fatnað sem þarf lítið að hafa fyrir. Skoflið alltaf saumana ó þeim fatnaði sem þið ætlið að kaupa. Illa kastaðir saumar eða naumt saumfar má sorglega oft sjá á annars snotrum fatnaði. í fyrsta þvotti rifnar og gliðnar flfkin ó saumunum, ef ekki hefur verið nægilega vel frá gengifl f upphafi. Gerifl akfrei svona þegar þvegifl er f höndunum. Látið fötin ekki liggja ( bleyti. Þvottaefnið getur skemmt fötin. Lftifl á flauelsbuxurnar t.h. Flekkirnir eru eftir þvottaduft sem hellt var yfir þær f vaskinum og sfflan lágu þær ( bleyti nokkurn tfma. Þau þvottaefni, sem eru á markaðinum, eru ekki til þess ætluð að leggja f bleyti f. Því miður vantar þó varnaðartexta þar um á flestar umbúflir þvottaefnis sem hár er tiltækt. Ef þið ætiifl að þvo f höndunum leysið þið fyrst þvottaefnið upp og þvoið svo fötin strax og skolið vandlega. 9. tbl. Víkan 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.