Vikan - 28.02.1980, Side 49
3ja mánaða
meðgöngutfmi
Maður hefur stundum heyrt að þegar
ástin grípur fólk vari hún að jafnaði i ca
3 mánuði, þ.e.a.s. sé hún ekki sú eina
rétta.
Til að byrja með hefur maður kannski
nýiega komist yfir síðustu ástarsorg, en
hefur á tilfinningunni að aldrei muni
maður verða eins ástfanginn aftur og
sem betur fer þvi að þetta var svo óskap-
lega erfitt. Og hafi maður aldrei verið
ástfanginn heldur maður að líklega sé
maður sú manngerð sem aldrei verður
ástfangin.
Þess vegna er maður alveg óviðbúinn
þegar hún skellur yfir mann. Þegar
einhver verður skyndilega allt i lífi
manns, sem sé eini karlmaðurinn I öllum
heiminum. Maður hefur aldrei elskað
annan svona heitt. Nú er maður alvöru-
ástfanginn. Hinir — það var bara
eitthvað sem maður imyndaði sér! Þetta
skipti er það öðruvísi. Hann er svo
fullkominn. hendur hans og augu, eða
þá svipurinn í kringum munninn ...
Aherslan er
lögð á grænu
augun
•«9ir SOPHIA LOREN - 45 ára:
Ég hef aldrei getað staðist lystugan
sPaghettirétt og guði sé lof þá hefur
hann aldrei valdið mér
byngdarvandræðum. Til að halda mér
gtannri opna ég hvern einasta morgun
8'uggana og leggst á gólfið og hjóla með
fótunum I hálftíma. Það getur verið ansi
erfitt en árangurinn lætur ekki á sér
standa, fætur og læri halda áfram að
Veta spengileg og stinn. Ég borða
m:kið af grænmeti og salötum. Ég veit
að karlmenn dást að grænu augunum
mínum, þess vegna hugsa ég vel um þau.
baða þau á hverju kvöldi upp úr veiku
tei og smyr siðan augnlokin með
Þunnu, feitu kremi. Á hverjum degi legg
e8 minkolíumaska á andlit mitt og læt
maskann vera á I 15 minútur. Húðin
verður afslöppuð og fær fallegan blæ. Ég
hgg aldrei I sólbaði, það eyðileggur
húðina. Ég legg áherslu á að snyrta mig I
ktingum augun til að leggja meiri
^herslu á fegurð þeirra.
Við förum í langar gönguferðir
(nokkuð sem aldrei er gert venjulega).
Éinnst allir hlutir í kringum okkur svo
miklu fegurri, fjöllin, blómin, trén og
fólkið fær á sig annan blæ. Og alveg
sama þó að hellirigni, áfram skal gengið.
Það er bara svo rómantískt að vera úti I
rigningu (skildi það bara ekki fyrrl.
Söfn eru heimsótt (staður sem aldrei
er stigið inn á undir venjulegum
kringumstæðum) og i augum okkar fá
sýningargripirnir sérstaka þýðingu: Við
sjáum ástina I öllu. jafnvel abstraktmál-
verkinu sem enginn skilur.
Éyrsta sinn sem við borðum úti
saman kemur I ljós að við höfum bara
alveg sama smekk á mat. piparbuff og
logandi pönnukökur. Éyrsta sinn í bió
er ekki nokkur vafi, við verðum strax
sammála um hvaða mynd við viljum sjá,
og við borðum bæði popp.
Eftir eins mánaðar sælu sendir hann
mér blóm. Ég kaupi handa honum
Ijóðabók og sendi með hraði. Bréfa-
skriftir og smámiðar koma í hrönnum
inn um bréfalúguna.
Ég kaupi mér ný föt, dálítið djarfari
er venjulega. Éæ mér nýja klippingu og
kemst yfir hina ótrúlegustu hluti
viðvikjandi þvi að halda mér hið besta
til.
Síminn logar, foreldrarnir kvarta
undan simareikningum, ekki hlustað —
það er hvort sem er vonlaust að lifa
heilan dag án þess að tala nokkrum
sinnum saman.
Éimmta skiptið sem borðað er saman
úti kallar hann á þjóninn að mér finnst
nokkuð höstuglega (mér geðjast ekki að
því). Gerði hann það lika I hin skiptin
eða hvað? Tók ég ekki eftir þvi? Við
erum búin að vera saman I tvo og hálfan
mánuð.
Næsta skipti sem farið er I göngutúr
vill hann velja leiðina eins og venjulega.
Það pirrar mig dálítið. Ég segi það ósköp
vinalega, hlæ dálítið um leið. Hann
hefur orð á því að peysan mín sé asnaleg
á litinn og af hverju ég sé með svona
klippt hár. Hafi maður prófað þetta fyrr
veit maður að það er nú sem venjulegt
ástarævintýri er komiðá leiðarenda.
Dag nokkurn mætir hann ekki á
stefnumótið okkar, segist hafa gleymt
því. Ég fer I vont skap og segi ýmislegt
sem betur væri gevmt.
Það eru liðnir 3 mánuðir og ástin er
ekki meir. Ég segi við sjálfa mig: Þetta
voru 3 góðir mánuðir. Ég tek þá, legg þá
I kassa, bind rautt band utan um
kassann og geymi hann vandlega til
minningar. Nei, ég elska áreiðanlega
aldrei aftur.
Skop
Feita Fríða á efri hæðinni er að
strjúka að heiman.
ARIN-
HLEÐSLA
Gerum föst verðtilboð. Útvegum margar
gerðir af eldsteini, skrautsteina og
mislita múrsteina.
MAGNUS A. OLAFSSON;
sími 84736
i/f .
9. tbl. Vikan 49